Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 19

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 19
Eldgos á Reykjanesskaganum virðast koma í hrinum og á milli er minni virkni. Hrinurnar verða á um þúsund ára fresti og hver hrina stendur yfir í nokkur hundruð ár. Síðasta hrinan hófst upp úr miðri tíundu öld og endaði um 1240. í hverri hrinu verða um- brot í öllum eldstöðvareinunum á skaganum og í síðustu hrinu færðist virknin frá austri til vesturs. Einnig er nokkuð víst að verði eldgos í Brennisteinsfjöllum og í norðan- verðum Móhálsadal munu hraun þaðan renna niður til strandar milli Hrútagjár- dyngjunnar og Hvaleyrarholts, sömu leið og Hellnahraun eldra og yngra og Kapellu- hraun. Af ofansögðu er ljóst að hraun geta runnið til Straumsvíkur bæði frá Brenni- steinsfjallarein, en þar gaus síðast á 10. öld, og frá Krísuvíkurrein þar sem síðast gaus um miðja tólftu öld. Síðast urðu með vissu eldsumbrot á Reykjanesskaga á fyrri hluta 13. aldar í Reykjanesrein. Nær útilokað er að hraun frá gosum í þeirri rein geti runnið til Straumsvíkur en hinsvegar gæti þar hugsanlega orðið vart landsigs vegna meðfylgjandi gliðnunar í reininni. ■ HELSTU HEIMILDIR Guðmundur Kjartansson 1973. Aldur Búr- fellshrauns við Hafnarfjörð. Náttúrufræðing- urinn 42. 159-183. Haukur Jóhannesson & Sigmundur Einarsson 1989. Krísuvíkureldar I. Aldur Ögmundar- hrauns og Miðaldalagsins. Jökull 38. 71-87. Helgi Torfason, Arni Hjartarson, Haukur Jóhannesson, Jón Jónsson & Kristján Sæmundsson 1993. Berggrunnskort: Elliða- vatn 1613 Ill-SV-B 1:25.000. Landmælingar fslands, Orkustofnun, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær og Reykjavíkurborg. Jón Jónsson 1978. Jarðfræðikort af Reykjanes- skaga. Orkustofnun OS-JHD 7831. 303 bls. + kortamappa. Jón Jónsson 1974. Óbrinnishólar. Náttúrufræð- ingurinn44. 109-119. Kristján Eldjárn 1956. Kapelluhraun og Kapellu- lág. Árbók Fornaleifafélagsins 1955-56. 5-8. Sigmundur Einarsson, Haukur Jóhannesson & Árný Erla Sveinbjörnsdóttir 1991. Krísu- víkureldar II. Kapelluhraun og gátan um aldur Hellnahrauns yngra. Jökull 41.61-80. PÚST- & NETFÖNG HÖFUNDA Haukur Jóhannesson Náttúrufrœðistofnun Islands Hlemmur3 105 Reykjavík haukur@nattfs.is Sigmundur Einarsson Umhvetfisráðuneytið Vonarstrœti 4 150 Reykjavík sigmundur.einarsson@umh.stjr.is 177
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.