Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 22
I. mynd. Fjörurennsli undan Strandarkirkju. Grífurlega mikið grunnvatn rennur til sjávar á Reykjanesskaga. Mest af því rennur út neðansjávar og sér ekki mikið til þess nema á stórstraumsfjöru. Mest er vatnið frá Þorlákshöfn og vestur í Selvog (um 30m3/s), en samsöfnun þess í einn straum er mest í Straumsvík (allt að 10 itvVs). - Coastal outflow at low tide below the church at Strönd. There is a very strong groundwater Jlow to the coast on the Reykjanes-Péninsula, mostly submarine and only a part ofit visible at low tide. The strongest outflow is in the southeast (near to 30 mVs), but the greatest concentration is at Straumsvík (up to 10 m’/s). Ljósm./photo: Freysteinn Sigurðsson. vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (Árni Hjartarson o.fl. 1992, Árni Hjartarson og Freysteinn Sigurðsson 1993). Á kortum þessum eru jarðlög túlkuð og fiokkuð með tilliti til lektar og annarra vatnafarslegra eiginleika (Freysteinn Sigurðsson og Jón Ingimarsson 1990), auk upplýsinga um grunnvatnsfar. Grunnvatnslfkan þetta teng- ist Iíkani og rannsóknum utar á Reykjanes- skaganum og er veigamikill hluti heildar- myndar af grunnvatnsfari skagans (Frey- steinn Sigurðsson 1986). UmfjöIIunin hér á eftir er byggð á þessum rannsóknum og ýmsum öðrum sem málið varða, þótt þeirra sé ekki sérstaklega getið hér. Samkvæmt þessum rannsóknum eru orsakir hins mikla útrennslis í Straumsvík einkum þrjár (2. mynd): 1. Jarðlög á aðrennslissvæðinu (vatnasvið- inu) eru mjög lek, svo úrkoman sígur nánast öll í jörðu niður og nær ekkert af- rennsli er á yfirborði. 2. Úrkoma á vatnasviðinu er mikil, einkum á fjöllunum þar sem hún fer líklega víða yfir 2.000 mmáári. 3. Jarðgerð svæðisins beinir grunnvatns- straumum af stóru svæði til Straums- víkur. ■ VATNSHAGUR VATNASVIÐSINS Úrkoman við Straumsvík losar 1.000 mm á ári, eykst upp eftir hraununum og gæti verið komin í um 1.500 mm á ári á Undirhlíðum og 180
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.