Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 53

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 53
□ Nákuðungur (Nucella lapillus) A Þangdoppa {Littorina obtusata) O Klettadoppa (Littorina saxatilis) □ Fjörufló □ Þanglús (Gammarus oceanicus) (ldotea granulosa) ^ Fjörufló ^ Fjörulýs (Gammarus obtusatus) (Jaera spp.) O Þangfló O Fjörurykmý (Hyale nilssoni) . (Cricotopus variabiUs) 3. mynd. Fjöldi nokkurra algengra fjörudýra í mismunandi hœð fjörunnar í Straumsvík. Punktar sýna meðalfjölda sem byggður er á talningum á 6 stöðvum í hverri hœð, en kannað flatarmál á stöð var 800 sm2. Athuga ber að kvarðinn á x-ásnum er lógariþmískur. - The abundance of some common shore invertebrates at different height levels in the intertidal zone of Straumsvík. The points are averages based on counts at six stations at eacli height level, tlie area investigated at each station being 800 cm2 in size. Note that the x-axis is logarithmic. einnig víða dafna þokkalega undir þanginu sé það ekki of þétt. Hann er síari, sem nær smásæjum lífverum og lífrænum ögnum úr sjónum, og gæti þétt og mikið þang orðið til trafala við þess háttar fæðuöflun. Nokkuð er af hrúðurkarli (Balanus bal- anoides) um miðbik fjörunnar í Straumsvík, en ekki er hann áberandi þar. Hann er síari eins og kræklingurinn og þrffst jafnan best þar sem þang erekki mikið. Nokkrar tegundir ntarflóa eru algengar í Straumsvíkurfjörum. Einna mest er af svo- kallaðri þangfló (Hyale nilssoni) (3. mynd). Hún heldur sig mest í þanginu sjálfu og stekkur mikið þegar hún er styggð, t.d. þegar hróflað er við þanginu. Aðeins ein önnur tegund íslenskra marflóa stekkur á sarna hátt og þangflóin og er það fitjaflóin (Orchesta gammarellus). Hún er mun stærri og heldur sig eingöngu allra efst í fjörunni, ofan þangsins í hinum grasi vöxnu sjávar- fitjum. Hún hefur fundist við Straumsvík en virðist ekki algeng. Báðar þessar tegundir ganga um á réttum kili, en aðrar tegundir marl'lóa skríða á hliðinni þegar þær eru á þurru. Aðrar algengar marflær í Straumsvík eru tegundirnar Gammarus obtusatus og G. oceanicus, sem ganga undir samheitinu fjöruflær. Báðar eru nær eingöngu í neðri hluta fjörunnar. Þetta eru flærnar sent finnast stundum í iðandi kös undir steinum. Þær hörfa þangað í skjólið og rakann þegar lágsjávað er, en synda eflaust víða um á flóðinu. Marflær eru ekki við eina fjölina felldar í fæðuvali, en á stómm hluta lifa þær á lífrænum leifum ýmiss konar, eru svokallaðar grotætur. Tvær tegundir þanglúsa eru algengar í fjörum Straumsvíkur. Annars vegar em hinar 211
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.