Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 77

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 77
1. tafla. Áœtluð losun mengunarejha frá álframleiðslu í Straumsvík 1980-1996. Ár Framleitt ál (tonn) Flúoríð (kg/tonn ál) Flúoríð (tonn) Ryk (tonn) Brennisteinsdíoxíð (tonn) 1980 74.794 15,20 1.137 2.408 1.444 1981 74.577 14,00 1.044 2.408 1.447 1982 77.389 8,80 681 1.401 1.577 1983 77,011 3,50 270 330 1.436 1984 82.391 6,50 536 552 1.489 1985 76.761 6,50 499 514 1.311 1986 79.440 6,00 477 588 1.473 1987 84.579 6,80 575 719 1.587 1988 82.237 7,00 576 428 1.485 1989 88.688 6,40 568 625 1.441 1990 87.239 5,00 433 290 1.480 1991 89.217 401 1.546 1992 90.045 1,05 95 70 1.558 1993 94.152 1,30 122 49 1.610 1994 98.595 1,41 139 50 1.680 1995 100.198 1,60 160 48 1.543 1996 103.362 1,18 122 68 ■ þróun loftmengunar frá Alverinu í STRAUMSVÍK Alverið í Straumsvík hóf framleiðslu árið 1969. Framleiðslanjókst síðan með stækkun kerskála og fjölgun kera. Hreinsibúnaður var enginn fyrstu árin og öll mengun úr kerunum barst óheft út í umhverfið. Fór hún vaxandi með aukinni framleiðslu. Mengun í úlblæstri var fyrst mæld 1977 en mælingar urðu ekki reglubundnarfyrren eftir 1980. Undir lok áttunda áratugarins var byrjað að reisa þurrhreinsistöðvar við álverið og settar þekjur á kerin til að beina reyknum til þeirra. Þessu var lokið árið 1982. Aðgerðirn- ar skiluðu verulegum árangri, þó að hann þætti ekki fullnægjandi til lengdar. Fyrstu þekjurnar, sem stjórnað var með handafli, reyndust illa í álverinu í Straumsvík. Erfitt reyndist því að viðhalda þeim árangri sem náðst hafði í upphafi. Af þessum ástæðum var afráðið að setja rafstýrðar felliþekjur á öll kerin og lauk því árið 1992. Þá hefur verið unnið að endur- bótum á vinnuaðferðum við kerin, stýringu þeirra og annarri stjórnun framleiðslunnar. Við þetta hefur tekist að minnka magn þess flúoríðs sem tapast út í umhverfið niður í einn fimmta af því sem var 1984-1990, miðað við framleiðslueiningu, og ryktapið er nú u.þ.b. einn tíundi af því sem það var á sama tímabili. 1. tafla sýnir þróunina í útblæstri flúoríða, ryks og brennisteinsdíoxíðs á tímabilinu 1980-1996. Fyrir 1980 var útblástur flúoríða og ryks 15-35 kg/tonn af áli með enn hærri toppum. Eftir að þekjurnar og þurrhreinsi- stöðvarnar voru teknar í notkun 1982 féll flúoríðútstreymi um meira en helming og rykútstreymið enn meira. Með bættri stýringu kerjanna minnkar einnig útblástur kolflúorsambanda. Á 1. mynd er sýnd áætlun Hollustuverndar ríkisins um þróun losunar kolflúorsambanda frá 1988 til 1996. 235
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.