Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 81

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 81
samfelldar mælingar í meira en ár. Viðbótar- mælingar 1995 voru kostaðar að hluta af markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjun. Mælingar héldu svo áfram frá maí 1996 til loka ársins. Viðbótarefnagrein- ingar 1996 voru kostaðar af Hollustuvernd ríLisins til að ná sem bestum samanburði við ástandið eftir að nýi kerskálinn yrði settur í gang seinni hluta árs 1997. Undirbúningur sýnatöku og efnagreining sýna hefur verið í höndum Iðntæknistofnunar íslands. Helstu niðurstöður mælinganna eru þær að styrkur flúoríðs og brennisteinsdíoxíðs í lofti fylgir nokkuð vel vindstefnunni frá álverinu. Hins vegar er ekki sjáanleg fylgni milli styrks svifryks í lofti og vindstefnu frá álverinu. Aðrar uppsprettur svifryks eru greinilega yfirgnæfandi (Hollustuvernd ríkisins og Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- svæðis 1997). 2. tafla gefur yfirlit um helstu niðurstöður mælinganna frá október 1994 til ársloka 1996. Öll þessi gildi, en þó sérstak- lega gildin fyrir brennisteinsdíoxíð, eru langt fyrir neðan þau viðmiðunargildi sem sett hafa verið í mengunarvarnareglugerð (innan sviga í töflunni). Eldri mælingar gáfu til kynna að einstakar mælingar fóru ylir viðmiðunarmörk fyrir flúroríð (Heil- brigðiseftirlit Hafnarfjarðarsvæðis 1991), en nýjustu mælingar benda til að sá samdráttur sem orðið hefur í útblæstri flúoríða hafi skilað sér í minni styrk flúonða í umhverfinu. 3. mynd sýnir mánaðarleg meðaltöl fyrir mælitímabilið 1994—1996. Eins og sést er styrkurinn yfir sumarmánuðina yfirleitt heldur lægri en yfir vetrarmánuðina. Sumarið 1996 virðist styrkur flúoríðs einnig vera heldur minni en sumarið 1995, sem er í samræmi við niðurstöður flúoríðmælinga í t.d. grasi, sem sýndar eru á 2. mynd. Til samanburðar má einnig nefna að í Noregi hafa verið sett fram viðmiðunarmörk fyrir meðaltal heildarflúoríðs í hverjum mánuði yfir vaxtartímann. Það er 0,4 mg F'/ m\ en meðalstyrkur heildarflúoríðs á Hval- eyrarholti var innan við 0,1 mg F~/m3 yfir sumarmánuðina bæði 1995 og 1996. í september 1995 og október 1996 nálgaðist meðalstyrkur heildarflúoríðs það að vera 0,2 mg F~/m\ og styrkurinn varð mestur í nóv- ember 1995, rúmlega 0,2 mg F~/m3, ■ LOKAORÐ Áhrif loftmengunar í nágrenni álversins í Straumsvík virðast í dag orðin lítil. Styrkur S02 í umhverfi álversins er lítill. Áhrifa flúoríðmengunar gætir vart í gróðri nema e.t.v. á því svæði sem er næst álverinu. Brýnt er þó að byggja á þeim árangri sem náðst hefur og halda áfram að draga úr loftmengun svo sem kostur er. Með stöðugum endurbótum er hægt að tryggja að sá árangur sem náðst hefur muni tryggja viðunandi ástand í nágrenni álversins til frambúðar. ■ HEIMILDIR Flúornefnd 1971. Reglugerð um framkvæmd athugana varðandi möguleg áhrif gass og reyks frá álbræðslunni í Straumsvík. 2. tafla. Helstu niðurstöður mengunarmœlinga á Hvaleyrarholti 1994 til 1995. F' í ryki pg/m3 HFÍlofti |ig/m3 Heildarflúoríð pg/m3 S02 í lofti þlg/m3 Vindátt frá ISAL 10 mín gildi/24 h Meðaltal 0,05 0,05(0,3) 0,09 0,88(30) 7,32 Hámark 0,59 0,49 0,91 10,70 104 Miðgildi 0,03 0,03 0,06 0,54 1 98% gildi 0,25 0,27(1,0) 0,44 4,18(50) 63 Viðmiðunargildi eru innan sviga. Gildin fyrir S02 eru úr mengunarvarnareglugerð en gildin fyrir HF eru úr norskum reglum. 98%-gildi eru þau mörk sem 98% mældra gilda ná ekki. 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.