Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 10

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 10
4 að strá sandi í augu almennings, heldur en -bæta verzlun- ina í heild sinni, svo sem með því að setja hærra verð á sum- ar íslenzku vörurnar en þær geta kostað og koma mönn- um þannig til að glápa á aðra hliðina. Sömuleiðis setja kaupmenn vanalega niður verð útlendu vörunnar um lít- inn tíma ársins, en færa það svo upp aðra árstíma, til þess að vinna upp öll gæðin, en svo er optast litið á lægsta verðið, þegar gjörður er samanburður við fjelögin, sem sjald- an hafa nema eitt vöruverð yíir árið. Ennfremur selja kaupmenn helzt með vægu verði þær vörur, sem mest er pantað af hjá fjelögunum, en dýrara hinar, sem minna er pantað af, og þær, sem alls ekki eru pantaðar, vanalega með okurverði. Mjor finnst fremur leitt til þess að vita, hvað fast menn stara á þessa samkeppnisnytsemi fjelag- anna, sem í sjálfu sjer er ekkert nema aukaatriði, en ætti hreint ekki að teljast með aðaltilgangi þeirra. Að vísu er þetta all þýðingarmikið atriði sem stendur, eða á með- an menn eru hvorki heitir eða kaldir, heldur haltra hálf- volgir milli kaupmanna og pöntunarfjelaga; en færu menn almennt að sjá, hver er aðaltilgangur slíkra verzlunar- samtaka, svo að menn færu að haila sjer af alvöru til þeirra en frá kaupmönnunum, þá hverfur þessi samkeppn- isnytsemi eða verður fremur þýðingarlítið atriði. Það er býsna undarlegt, að allir skuli þykjast sjá þenna umrædda kost og það svo augljóslega, sem þó er óútreiknanlegt hvað mikill er, en fjöldi manna skuli vera eins og steinblindur fyrir þeim beina hagnaði, sem fjelög- in hafa undantekningarlaust veitt viðskiptamönnum sínum fram yfir kaupmenn; mun hann aldrei hafa numið minnu en 20—30°/o og virðist því vera verulegur hagnaður, sem allir heilskygnir menn ættu 'að geta sjeð með eigin aug- um, og allir ættu að vilja njóta í sem stærstum mæli. Þá er annar aðalkostur fjelaganna, sem ekki er öll- um eins augljós og færri hafa þess vegna hugmynd um, en hann er sá, að fjelögin eru spor í rjetta átt, til þess að losa þjóðina úr þeim verzlunarlæðingi, sem um laugan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.