Andvari - 01.10.1960, Page 30
220
APOSTOLOS DASCALAKIS
ANDVART
hafa verið Slafar innan úr miSju Rúss-
landi. En nú efar enginn, aS þessir rúss,
sem settust um Konstantínópel, hafa veriS
af hinum norrænu þjóSum, sem þá höfSu
fariS um alla Vestur-Evrópu og brotizt
frá Eystrasalti inn í Rússland eSa GarSa-
ríki og tekiS þar mikil lönd og stofnaS
borgirnar Novgorod, Smolensk, Lion-
betch, Kiev og enn fleiri. Lýsing sjónar-
votta á útliti innrásarmannanna og
vopnabúnaSi þeirra er svo skilmerkileg,
aS menn þessir hljóta alveg vafalaust aS
hafa veriS NorSurlandamenn. Þess her
aS gæta, aS íbúar Býzanz þekktu Slafa
mæta vel, og þeir hefSu ekki orSiS svona
skelfdir og ráSvilltir, ef þessir gestir hefSu
veriS Slafar. Og enn er þess aS geta, aS
Slafar kunnu lítt til sjómennsku og skipa,
en þessir innrásarmenn komu niSur
fljótin á þúsundum langra mjórra skipa
og sigldu síSan yfir stormasamt haf lík-
lega í því skyni aS komast sem skjótast
aS Propontis rétt fyrir framan múra
Konstantínópel. Þetta minnir oss ræki-
lega á aSfarir NorSurlandamanna í
Vestur-Evrópu á þessum sömu árum.
Einmitt um þetta leyti fóru árásir þeirra
á Vestu r-Evrópu aS gerast erfiSleikum
bundnar og lítiS ábatasamar, ýmist vegna
landauSnar eSa nýrra samtaka, sem þjóS-
irnar hundust til aS verjast innrásum.
Þá fóru NorSurlandamenn aS leita austur
á bóginn, ekki aSeins Svíar eins og oft
cr á orSi haft, heldur einnig NorSmenn
og Danir. Þeir réSust inn í Rússland í
stórum hópum og komu til liSs viS landa
sína, sem þegar höfSu setzt aS í þessum
löndum, í átökum þeirra viS Slafa. Og
frá Rússlandi sóttu þeir enn fram til
nýrra staSa. Þegar þcir NorSurlandamenn,
sem lrjuggu í rússnesku dölunum, voru
orSnir þaS margir, aS ekki var lengur
gróSavænlegt aS gera áhlaup í næsta ná-
grenni, fóru þcir aS leita til Svartahafs
á margrónum langskipum, sem smíSuS
voru meS hinni þekktu norrænu aSferS.
Tilgangur þessarar sóknar var aS ræna
býzanzka ríkiS, ef ekki leggja þaS undir
sig. En þaS var á þessum tímum voldugt
ríki, og býzönzku keisararnir, svo sem
Basil Búlgarabani, Tsimiskis og Nikiforos
Fokas, voru hraustir og reyndir herfor-
ingjar og höfSu stórum herjum á aS
skipa. Og hernaSur víkinganna í austri
var þeim engan veginn eins auSsóttur og
gjöfull og í Vestur-Evrópu, þar sem úr-
kynjaSir og auSnulitlir afkomendur
Karlamagnúsar réSu ríkjum. Á einni öld,
árin 860, 907, 941, 944 og 971, gerSu
norSurmenn fimm meiri háttar herhlaup
niSur eftir rússnesku fljótunum, yfir
Svartahaf og allt aS múrum Konstantín-
ópel, þar sem blóSugir bardagar áttu
sér staS. En þetta kom allt fyrir ekki.
Hin ævintýralega borg, drottning meSal
borga, meS fjölda halla og hárra turna,
gullroSinna kirkna og gersemar óþrjót-
andi, stóSst allar árásir þessara norSan-
véra. Og reyndar miklu meira en þaS. í
staS þcss aS sigra Býzanz, var þaS hún
sem sigraSi þá — í krafti hinnar grísku
siSmenningar. I fyrstu kölluSu býzanzkir
sagnaritarar norSurlandamennina ,,guS-
lausa“, þaS er aS segja heiSna. En þegar
stundir liSu, notuSu þeir ekki lengur
þetta orS, af því aS norSanmennirnir sner-
ust smátt og smátt til kristinnar trúar,
annaShvort fyrir atbeina trúboSa í Rúss-
landi eSa málaliSa eins og síSar getur.
Um miSja 10. öld fór Olga, ekkja Igors
I ursta í Kiev, meS fríSu föruneyti og
lét skírast. Konstantín Porfyrogenetos
keisari hefur lýst meS fögrum orSum viS-
tökunum sem Olga fékk, skírninni sjálfri
og þeim stórkostlegu hátíSahöldum, scm
Býzanzbúar efndu til viS áþekk tækifæri,
til þess aS gera höfSingjum barbaranna
sem bjartast fyrir augum, þegar þeir sóttu
borgina heim sem opinberir gestir. En
landstjórnarmenn í Kiev og hirSmenn