Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 47

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 47
ANDVARI JÓMFRÚFÆÐINGIN 237 — HeldurSu að það sé það? El til vill hef ég bara legið illa. Mér finnst ég vera orðin góð aftur! Frú Davidsen sat og horfði fram fyrir sig. Allt í einu beygði hún sig yfir rúm ungu stúlkunnar og sagði lágt: — Þú, María, — þegar ég átti fyrsta barnið mitt, var það alveg eins og með þig núna. Eg var líka sautján ára, ein og yfirgefin, viltu trúa því? María reis upp við dogg og reyndi að horfa framan í frú Davidsen. — Dó barnið? bvíslaði hún. — Nei. — Gekk það voðalega illa? - Nei. Stúlkan varp öndinni og lagðist fyrir aftur. — Það var drengur, sagði frú Davidsen. Hann er fimmtán ára núna. — Og lrvað svo? sagði María, — giftistu svo? — Já, en ekki föður drengsins. Og það stóð bara stuttan tíma. María lá og dottaði. — Ég held ég sofni svolítið, sagði bún. — Já, gerðu það. En rétt á eftir varð stúlkan yfirkomin aftur og engdist örvingluð i rúminu. Frú Davidsen kallaði á annan drenginn og bað hann fara að sækja lækninn, doktor Helgason. — Segðu það sé áríðandi. Það er fæðing. Drengurinn glápti á hana. — Fljótur nú, Jóhann! sagði jómfrúin. Það liggur á! — Það er bezt ég geri það, sagði brytinn og bvarf upp stigann. Út úr jómfrúbúrinu heyrðist skyndilega nístandi angistaróp: Mammal Og þar næst hrjúft og hræðilega torkennilegt bljóð, ofboðslegt dýrsöskur. Drengirnir tvcir horfðu hvor á annan galopnum augum. Jóhann hélt krepptum hnefum upp að munni sér og nagaði þumalfingursneglurnar; gló- bvítt hár Iians stóð um höfuð honum eins og geislabaugur skelfingarinnar. Róbert, sem var nokkrum árum eldri, lét skína í tennumar í stjörfu brosi. — Jú, fjandakornið, sagði hann karlmannlega. Þetta er sosurn sárt, það vissi maður! Uppi í reyksalnum logaði Ijós, og Gregersen vélstjóri sat þar í tignarlegri cinveru og lagði kapal. Islendingarnir þrír lágu endilangir liver á sínum legu- bekk. Þeir steinsváfu. Brytinn gekk að lækninum og hristi hann. Doktor Helga- son hreyfði sig lítið eitt og velti sér yfir á hina hliðina. Brytinn hrópaði og reyndi að vekja bann, en árangurslaust. Gregersen kom honum til aðstoðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.