Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Síða 51

Andvari - 01.10.1960, Síða 51
ANDVAIU JÓMFRÚFÆÐINGIN 241 Út að gubba! sagði Róbert. Og ég líka! sagði Jóbann. Matsveinninn varp öndinni þungan og kveikti sér i nýrri sígarettu. Hann yppti öxlum og sagði út í loftið eins og hann væri að ávarpa tómið í björtu hvítskúruðu búrinu. — Það er eins og vant er. Þetta fær maður fyrir sinn góða vilja. Niðri í káetu jómfrúarinnar barðist sængurkonan fyrir tvöföldu lífi sínu. Sviti og tár hrutu um kinnar liennar eins og regn á rúðu, og neyðaróp hennar voru orðin hljóðlaus. 011 eyðingar og sköpunar glímdu griðalaust í þröngum klefanum og háðu sinn eilífa miskunnarlausa hildarleik um heimsyfirráðin. — Gæti hún ekki fengið sprautu? sagði frú Davidsen biðjandi. — Ekki enn, sagði læknirinn. Brytinn, þjónninn og drengirnir tveir stóðu úti á ganginum. Þeir hlustuðu, þögulir og óþreyjufullir. Litlu síðar hirtist Strange í stiganum, með myrku augnaráði í veðurbitnu skeggandliti. — Mér finnst vera svo hljótt? sagði hann spyrjandi. Brytinn yppti öxlum án þess að mæta augnaráði hans. Drengimir tveir störðu á hann, og hræðslan blikaði í augum þeirra. Ofan úr eldhúsinu heyrðust slitur af háum jarmkenndum söng. Vor innsta lofgjörð, ætíð ný skal undir taka hátt við ský með fögrum feginstónum vort hallelúja heyrast skal með himnakór í dýrðarsal og engla millíónum. Matsveinninn var að syngja. Stýrimaður varð ógnandi á svip. Jósef var bersýnilega drukkinn, jafnvel svo að hann söng sálma og það á háheilaga jóla- nótt — nei, öllu má ofbjóða! Þetta varð ekki þolað! Stýrimaður hvarf upp stigann, svartur í framan; hann heyrðist skammast við matsveininn, síðan kom greinilega til ryskinga, matarílát fóru í gólfið, rödd Strange kvað við og lét hann hafa það óþvegið: — Víst er þetta nógu andskoti alvarlegt, fíflið þitt. Móðir niín dó þegar ég fæddist. Nú heyrðust niðurbældar raddir innan úr káetu jómfrúarinnar. Skvamp 1 vatni. Holt hljóð eins og gefinn væri snoppungur. Og svo skyndilega veikt amrandi hljóð eins og í brosíinni klukku, hljóð sem brátt magnaðist og varð 16 k.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.