Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1960, Page 57

Andvari - 01.10.1960, Page 57
ANDVAIÍI I FYLGD MED AUDEN 247 Wystan Hugh Auden. hugur a að finna, og var það ekki sízta ástæðan. Varð að samkomulagi, að ég færi með Auden, dveldist með honum á ýmsum stöðum, en austur á Fljótsdals- héraði áttu leiðir að skiljast, enda ætlaði Auden þá til Reykjavíkur aftur, án við- dvalar. Ólafur Briern kynnti okkur Auden á Stúdentagarðinum eitt sólbjart kvöld, þegar þeir voru komnir úr ferð sinni um Suðurlandsundirlendið. Ekki fannst mér skáldið ýkja mikill fyrir mann að sjá við fyrstu sýn. Flann var að vísu sæmilega hár vexti, en grannur mjög, mátti kallast renglulegur; toginleitur, ekki svipmikill, en þó sérkennilegur, Iiárið ljóst og lýju- legt. Skáldið tók mér Ijúfmannlega, og tók- ust strax nreð okkur léttar og óheftar samræður. Hann bauð til wiský-drykkju að Hótel Borg, en áfengissölufyrirkomu- lagið á Islandi olli honum ekki hvað minnstri furðu og heilabrotum, en þá var ekki haegt að fá keypt yín mcð lög-

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.