Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 80

Andvari - 01.10.1960, Blaðsíða 80
FRIÐRIK ÓLAFSSON ANDVAIII 270 við, að hann muni tefla rólega til jafn- teflis. En það er öðru nær. I 12. leik beitir hann einum af sínurn frægu „sál- rænu fingurbrjótum“, og Botvinnik fær enn einu sinni vinningsstöðu á kostnað tímans. í tímahrakinu varar Botvinnik sig ekki á tiltölulega einfaldri fórn, og kóngsstaðan verður ekki varin. Ilryggi- leg málalok fyrir Botvinnik, því að úrslit einvígisins hefðu alls ekki verið ráðin, ef honum hefði tekizt að nýta yfirburði sína í þessari skák. í hlaðaviðtali eftir einvígið viðurkenndi Tal að hafa leikið vafasömum leikjum í því augnamiði að villa um lyrir andstæð- ingnum. „Hann eyðir töluverðum tíma til að komast að raun um, hvers vegna ég leiki slíkum leikjum, og þar með er tilganginum náð.“ Fyrir mitt leyti hefi ég grun um, að Tal hafi ekki viðhaft þessa „sálrænu til- raunastarfsemi" sína í þeim tilgangi ein- um að vinna sigur í viðkomandi skákum. Það sýna úrslit framangreindra skáka ljóslega. Eftirtektarvert er, að fingur- brjótarnir eru hvað magnaðastir á fyrsta hluta einvígisins, og er ekki sú skýring ósennileg, að Tal hafi einmitt verið að leitast við að brjóta niður viðnámsþrótt andstæðingsins með því algjöra ótta- og virðingarleysi, sem lýsir sér í slíkri tafl- mennsku. Fremur hlýtur að vera óskemmtilegt fyrir heimsmeistara að hafa það á tilfinningunni, að hann sé notaður fyrir tilraunadýr! Annars held ég, að orsakirnar fyrir tapi Botvinniks séu fyrst og fremst þær, hversu mjög hann forðast að leggja til beinnar atlögu, þegar staðan gefur tilefni til þess. Þetta sýna fjölmargar skákir úr síðasta einvígi, og gefur það auga leið, að eitt- hvað er sjálfstraustið farið að bila. Hann blífir sér við þeim hörðu sviptingum, sem hljótast af beinum sóknaraðgerðum, en byggir meira á smáum ósjálegum yfir- burðum, sem í flestum tilfellum fleyta skákunum inn á farveg jafnteflisdauðans. Ég hika ekki við að fullyrða, að hinn ósigrandi Botvinnik hefði ekki látið slíkar hættur aftra sér, heldur ráðizt til atlögu með óbugandi sjálfstrausti. Flestar vinningsskákir Tals úr heims- meistaraeinvíginu eru mætavel tefldar, og held ég, að enginn, sem rennir augum yfir einvígisskákirnar, telji sigur hans óverðskuldaðan. Sigur hans á næsta ári ætti varla að vera í hættu, því að hann á nú við andstæðing, sem er aðeins svipur af því, sem áður var, en eins og ég gat um að framan, getur Botvinnik orðið harðari í horn að taka nú, þegar hann er laus undan þeirri ábyrgð, sem fylgir heimsmeistaratitlinum. Mín spá er sú, að Tal sigri með tveggja vinninga mun, en sama gildir um þetta sem annað, tím- inn verður að leiða hið sanna í Ijós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.