Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1960, Page 83

Andvari - 01.10.1960, Page 83
ANDVABI NY SALTVINNSLUVIÐHORF 273 Ný gufnborhola opnuð. ]arShitarannsóknir stuðla að öruggum hagnýtingargrundvelli jarð- gufu. Saltvinnsla hér á landi gæti vart byggzt á annarri meginorku en þessari. svo að við sjáum hér strax, að hin inn- lenda framleiðsla mætti kosta nokkru meira en tíðkast sums staðar erlendis. Af því leiðir aftur, að við kynnum að geta notfært okkur eitthvað rýrari skilyrði til þess að vinna saltið. Höfuðatriðin í sjálfri saltvinnslunni úr þunnum upplausnum, svo sem sjó, eru grundvallarlega aðeins tvö, þ. e. flutn- ingur sjávarins að verksmiðjunni og orku- þörfin við vinnsluna. Getið var að framan, hve giftusamlega er hægt að leysa þessi vandamál, þar sem veðurfar leyfir. 1 Iér hefir athyglin lengi beinzt að jarðhita sem aflgjafa, sem að einhverju leyti væri sambærilegur við sólarorku hinna heitu landa. Jarðgufa hefir í þessu meiri möguleika en vatn, sem er um og innan við suðumark. Það vill svo til, að tvö mikilvæg jarðhitasvæði hér á landi liggja 18

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.