Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1960, Side 88

Andvari - 01.10.1960, Side 88
278 BALDUR LINDAL ANDVARI er nærri víst, að það myndi leiða til nýt- ingar sumra þessara efna, sem minna er af. Þau efni, sem helzt virðist unnt að vinna úr sjónum um leið og salt, eru: gips, magníumoxíð, kalíumklóríð, kalsíum- klóríð og bróm. Til þess að fá þessi efni fram, þarf ekki annað viðbótarhráefni en kalk, sem hægt er að afla hér. Efnavinnsla sú úr sjó, sem hér var minnzt á, gæfi mikilvægan hráefnagrund- völl fyrir efnaiðnað, sem hér mætti reka. Þessi rannsókn, sem nú fer fram, er því ekki einungis miðuð við líðandi stund, heldur beinist hún beint að grundvallar- atriðum íslenzks athafnalífs í framtíðinni.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.