Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1960, Page 99

Andvari - 01.10.1960, Page 99
Smabækur M e n n i n g a r s j ó ð s Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur efnt til útgáfu nýs bóka- flokks, sem eingöngu er ætlað að flytja ýmis smærri rit, bók- menntalegs eðlis, innlend og erlend, gömul og ný. — Ritstjóri bókaflokksins er Hannes Pétursson skáld. Fyrstu fimm bækurnar eru nú komnar út: SAMDRYKKJAN eftir Platon. Steingrímur Thorsteinsson skáld, þýddi, dr. Jón Gíslason sá um útgáfuna. TRUMBAN OG LÚTAN ljóðaþýðingar eftir Halldóru B. Björnsson. Hér birt- ist sýnishorn af ljóðum Grænlendinga, Kanadaeski- móa, Afríkusvertingja og Kínverja. SKIPTAR SKOÐANIR ritdeila Sigurðar Nordals og Einars H. Kvarans á ár- unum 1925—1927, um bókmenntir 02 lífsskoðanir. o HAMSKIPTIN skáldsaga eftir Franz Kafka. Hannes Pétursson þýddi. SÓLARSÝN kvæðaúrval cltir séra Bjarna Gizurarson í Þingmúla. Jón M. Samsonarson mag. art. valdi kvæðin og ritar urn höfundinn. Bókaútgófa Menningarsjóðs

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.