Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Síða 37

Andvari - 01.01.1998, Síða 37
andvari SIGURÐUR PÁLSSON 35 hinnar fornu messu á skynsemistrúar tímabilinu um 1800, þegar hinni fornu messu, sem siðaskiptafrömuðirnir höfðu varðveitt, var breytt í það form, sem messa vor hefir haft til þessa. Það er heilög skylda vor að varðveita hina fornu messu. I fyrsta lagi af sjálfsagðri ræktarsemi við feður vora í trúnni, sem skilað hafa oss hinum helga arfi, Guðs orði og heilögum siðum. í öðru lagi vegna þess, að á þann hátt varðveitum vér bezt sambandið við kristni allra alda. í þriðja lagi vegna þess, að allar síðari tilraunir til breytinga hafa ekki reynzt fullnægja trú- arlífinu eins vel.33 Og fleiri tilraunir með hina sígildu messu fylgdu í kjölfarið. Sú næsta Var gerð eftir stofnun Hallgrímsprestakalls 1941 á ártíðardegi Hallgríms Péturssonar 27. október af prestum Hallgrímskirkju, þeim sr. Sigur- birni Einarssyni og sr. Jakobi Jónssyni. Sigurgeir Sigurðsson biskup beitti sér síðan fyrir því að stofnað var til almenns bænadags. í nefnd sem prestastefna valdi og var skipuð þeim sr. Garðari Þorsteinssyni, Sr- Sigurbirni Einarssyni og sr. Sigurði Pálssyni var gerð tillaga að tvenns konar messuformum, sem bæði byggðust á sígildri messu. Var hin sígilda messa flutt í Dómkirkjunni hinn fyrsta almenna bænadag °g síðan við vígslu Selfosskirkju 1956 og í fleiri skipti þar og á nokkr- uni stöðum öðrum, þ. á m. í Skálholti og Odda, áður en kom að messunni í Bessastaðakirkju sem svo mikla athygli vakti. Um aðalmuninn á þessu messuformi og því sem fólk var vant hafði sr. Sigurður þetta að segja: „Aðalmunurinn er sá, að eftir þessu formi er meira gert og tekur þó mun skemmri tíma. Þannig er miklu meiri hreyfing og hraði í þessari messu. Auk þess er hægt að hafa hraðann breytilegan, þegar maður sleppir hinum algera fjórraddaða söng á öllum liðum messunnar.“34 Árið 1961 gaf sr. Sigurður Pálsson út Messubók fyrir presta og s?fnuði 35 og heimilaði biskup að hún yrði notuð í tilraunaskyni. Áður hafði hann tekið saman Bœnabók og gefið út árið 1947.36 Einn- !g kynnti hann sígildan tíðasöng og tók saman nokkur kver: Ottu- söng efri, miðmorgunstíð, aftansöng og náttsöng. Var þessi tíðagjörð niiðuð við eina viku. Þá kom íslenzkur tíðasöngur 1963 og 1965 með nótum sem þeir sr. Sigurður og dr. Róbert A. Ottósson tóku saman. ^ar þetta hefti í fyrstu einkum notað meðal guðfræðinema við Há- skóla íslands en síðar allvíða við guðsþjónustur í kirkjum. Var það ntat þeirra sem að þessu stóðu að reynslan sýndi að söfnuðurinn tæki ríkulegri þátt í þessari tilbeiðslu en annarri en það var einmitt eitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.