Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1998, Side 42

Andvari - 01.01.1998, Side 42
40 GUNNLAUGUR A. JÓNSSON ANDVARI Skálholtsstaðar í framkvæmd. Þar varar hann við því að unnt sé að treysta einungis á ríkisvaldið og heitir á liðveislu þeirra einstaklinga þjóðarinnar, sem unna kirkjulegri og sögulegri menningu hennar, og bætir við: „Því væri eðlilegt og æskilegt, að ríkisvaldið afhenti bisk- upi fyrir kirkjunnar hönd eignar- og umráðarétt yfir þessu fyrsta óð- ali kirkju vorrar með því fjárframlagi, sem sóma þess er samboðið.“ Hann sýnir síðan fram á að sérhver skírður íslendingur sé „andlegur sonur Skálholtsdómkirkju“ og bætir við: „Það hefur þótt öllum góð- um mönnum hinn mesti ósómi að vanrækja móður sína.“ Greininni lýkur hann á því að hvetja prestana, og einkum þá sem þjóna í hinu forna Skálholtsstifti, til að hafa forgöngu í þessu máli „og hrinda þeirri smán af oss og börnum vorum, að vér afrækjum vora andlegu móður.“ Þessi grein sr. Sigurðar er ákaflega vel skrifuð og einkennist af sterkri sannfæringu fyrir mikilvægi málstaðarins. Honum tekst að draga upp heillandi framtíðarsýn af Skálholti og greinin ber með sér það einkenni höfundarins að hann var snjall áróðursmaður og átti auðvelt með að hrífa menn með sér. Greinin vakti líka athygli og átti örugglega ekki lítinn þátt í að fleiri og fleiri fóru á næstu árum að sýna málinu áhuga og peningagjafir tóku að berast til styrktar endur- byggingu Skálholtskirkju. Margt af því sem sr. Sigurður lagði til í grein sinni árið 1943 komst smám saman í framkvæmd og í mörgum tilfellum mun fyrr en hann hafði þorað að vona því að hann talaði um að naumast mætti hugsa sér að koma endurreisninni í fram- kvæmd á skemmri tíma en 40-80 árum. Aðeins 20 árum eftir að greinin var skrifuð var dómkirkja vígð í Skálholti og við það tækifæri færði ríkisstjórnin þjóðkirkjunni Skálholtsstað að gjöf og fylgdi gjöf- inni fyrirheit um einnar milljónar króna árlegt framlag til uppbygg- ingarinnar. Aður en ráðist var í byggingu kirkjunnar fóru fram fornleifarann- sóknir á staðnum,48 eins og sr. Sigurður hafði lagt til í grein sinni og Skálholtsfélagið, undir forystu sr. Sigurbjörns Einarssonar, áréttaði síðan kröftuglega eftir stofnun þess og fékk því framgengt að í þær var ráðist. Leiddu rannsóknir þessar margt forvitnilegt í ljós, sem vakti athygli fjölmiðla og var til þess fallið að auka áhuga almenn- ings á Skálholti. Bar þar hæst fund steinþróar Páls biskups Jónsson- ar. Þegar kista hans var opnuð var fjölmenni viðstatt. Þá stóð yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.