Andvari - 01.01.1998, Síða 52
50
GUNNLAUGUR A. JÓNSSON
ANDVARI
15. „Prestafélag Suðurlands og fleira. Dr. theol. Sigurður Pálsson vígslubiskup stiklar yfir
40 ára sögu og 70 ára þó.“ Kirkjuritið 43,3,1977, s. 166.
16. Þórbergur Þórðarson, Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Önnur prentun. Fyrra
bindi. Mál og menning, Rvk. 1969, s. 242-243.
17. „Vígslubiskupsfrúin á Selfossi. Afmælisviðtal við frú Stefaníu Gissurardóttur." Suður-
land 8. febr. 1969, s. 1-2 og 7.
18. Salvör Nordal, „Kirkjan er í rúst.“ [Viðtal við sr. Sigurð Pálsson vígslubiskup]. Lesbók
Morgunblaðsins 9. jan. 1988, s. 4-5.
19. „Prestafélag Suðurlands og fleira. Dr. theol. Sigurður Pálsson, vígslubiskup stiklar yfir
40 ára sögu og 70 ára þó.“ Kirkjuritið 3,1977, s. 174.
20. Hið mjög svo fróðlega viðtal sr. Guðmundar Óla Ólafssonar við sr. Sigurð Pálsson
vígslubiskup í Kirkjuritinu 3,43,1977 var tekið af því tilefni að 40 ár voru liðin frá stofn-
un Prestafélags Suðurlands.
21. Sigurður Pálsson, „Um Martein Meulenberg. Nokkrar endurminningar um mætan
mann.“ I: Marteinn Meulenberg Hólabiskup. Til minningar umfyrsta biskup kaþólskra á
íslandi eftir siðaskipti, Rvk. Þorlákssjóður 1990, s. 34-55.
22. Sama rit, s. 38.
23. Sama rit, s. 50.
24. Sama rit, s. 55.
25. Sr. Jón Kr. ísfeld, Afkastamikill mannvinur. Starfssaga séra Sigurbjörns Á. Gíslasonar.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund, Reykjavík 1976, s. 86.
26. „Vígslubiskupsfrúin á Selfossi. Afmælisviðtal við frú Stefaníu Gissurardóttur." Suður-
land 8. febr. 1969, s. 2.
27. Prédikun þessi er varðveitt í prédikanasafni sr. Friðriks í Friðriksstofu í húsi KFUM og
K við Holtaveg í Reykjavík.
28. Sigurbjörn Þorkelsson, Himneskt er að lifa. Þá mun aftur morgna. Sjálfsævisaga IV,
Rvk. 1971, s. 336.
29. Arngrímur Jónsson, „Helgihald. Sjónarmið hinnar litúrgísku hreyfingar nútímans."
Orðið. Misserisrit Félags guðfrœðinema 3, 1-2, 1966-67, s. 18-22.
30. Heimir Steinsson, „Dr. Sigurður Pálsson vígslubiskup - Minning.“ Mbl. 17. júlí 1987, s.
15.
31. „Um nýjan og fornan tíðasöng. Viðtal við séra Sigurð Pálsson.“ Kirkjuritið 27. árg. s. 16.
32. „Um nýjan og fornan tíðasöng. Viðtal við séra Sigurð Pálsson." Kirkjuritið 27. árg. s.
14-15.
33. Messusöngur á Hraungerðismótinu 18.-20. júní 1938 (Fjölrituð messuskrá).
34. „Um nýjan og fornan tíðasöng. Viðtal við séra Sigurð Pálsson.“ Kirkjuritið 27. árg. s. 16.
35. Messubók fyrir presta og söfnuði, tekin saman af Sigurði Pálssyni. Útgefendur: Kristján
Jóh. Kristjánsson og séra Sigmar Torfason. Prentuð í Kassagerð Reykjavíkur 1961. í rit-
dómi Gunnars Árnasonar í Kirkjuritinu 28,1962, s. 143-144 segir að tíminn einn muni
leiða í ljós „hvort bók hans veldur tímamótum í guðsþjónustuhaldi vor íslendinga eða
ekki.“ Nú, 36 árum síðar, er óhætt að segja að bókin hafi raunverulega valdið tímamót-
um.
36. Sigurður Pálsson, Bœnabók. ísafoldarprentsmiðja 1947.
37. Arngrímur Jónsson, „Reyna má tíðagjörðina." Kirkjuritið 38,2,1972, s. 131-142, einkum
s. 141.
38. „Lúthersk kaþólska. Páskaspjall við síra Sigurð Pálsson á Selfossi." Vísir 27. apríl 1965.
39. Tíminn 25. janúar 1967.
40. Morgunblaðið 19. febrúar 1967.