Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 85
ANDVARI
BERGRISI Á BESSASTÖÐUM?
83
HEIMILDASKRÁ
Andrés Björnsson: „Formáli." Grímur Thomsen: íslenzkar bókmenntir og heimsskoðun.
Andrés Björnsson þýddi og gaf út. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1975.
Cowan, Edward J. og Hermann Pálsson: „Introduction." Studia Islandica 31. Ritstjóri Stein-
grímur J. Þorsteinsson. Heimspekideild Háskóla íslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
Reykjavík 1972,13-41.
Gísli Sigurðsson: „Þjóðsögur." íslensk bókmenntasaga III. Ritstjóri Halldór Guðmundsson.
Mál og menning. Reykjavík 1996, 407-494.
Grímur Thomsen: Om Lord Byron. Udgivet for Magistergraden af Grímur Thorgrímsson
Thomsen. Universitetsboghandler Andr. Fred. Hpst. Kipbenhavn 1845.
,.Úr fórum Gríms Thomsen." Skírnir 95. ár (1921), 87-90.
' Ljóðmœli. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Mál og menning. Reykjavík 1969.
~~ „Sérkenni íslenzkra bókmennta." íslenzkar bókmenntir og heimsskoðun. Andrés Björns-
son þýddi og gaf út. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1975, 53-82.
~~ „Um sérkenni fornnorræns skáldskapar." íslenzkar bókmenntir og heimsskoðun. Andrés
Björnsson þýddi og gaf út. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1975, 85-105.
Guðni Elísson: „Kvenleg Crymogæa? Um bókmenntahefð, femíníska afbyggingu, nýsögu-
lega bókmenntarýni og Máttugar meyjar." Skírnir 169. ár (vor 1995), 234-253.
Jón Karl Helgason: Hetjan og höfundurinn. Brot úr íslenskri menningarsögu. Heimskringla.
Reykjavík 1998.
Lentricchia, Frank: „Foucault’s Legacy. A New Historicism?" The New Historicism. Ritstj.
H. Aram Veeser. Routledge. London/New York 1989, 231-242.
Marx, Karl og Friedrich Engels: Pýska hugmyndafrœðin. Þýðandi Gestur Guðmundsson.
Mál og menning, Reykjavrk 1983.
Matthías Johannessen: Njála í íslenzkum skáldskap. Safn til sögu íslands og íslenzkra bók-
mennta. Annar flokkur, 11,1- Hið íslenzka bókmenntafélag. Reykjavík 1958.
McGann, Jerome J.: The Romantic Ideology. A Critical Investigation. The University of Chi-
cago Press. Chicago/London 1983.
Páll Valsson: „Tími þjóöskáidanna." íslensk bókmenntasaga III. Mál og menning. Reykjavík
1996, 343-399.
Sigurður Nordal: „Frá meistaraprófi Gríms Thomsens." Árbók Landsbókasfns íslands 3-4
ár 1946-47 (1948), 151-56.
„Grímur Thomsen. Erindi flutt í Reykjavik 15. maí 1920.“ Grímur Thomsen: Ljóðmœli.
Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Mál og menning. Reykjavík 1969,11-32.
fhora Friðriksson: Merkir menn sem jeg hef þekkt: Dr. Grímur Thomsen. ísafoldarprent-
smiðja. Reykjavík 1944.
Þórir Óskarsson: „Hugtakið rómantík í íslenskri bókmenntasögu 19. aldar.“ Skírnir 170. ár
(haust 1996), 255-302.
TILVÍSANIR
1- Grímur Thomsen: Ljóðmœli, 81-82. Við þessar vangaveltur um ævisögu Gríms má hnýta
að til er upphaf sjálfsævisögu eftir hann. Grímur Thomsen: „Úr fórum Gríms Thomsen."
Einnig er til um hann allsérstæð og um margt skemmtileg mónógrafía: Thora Frið-
nksson: Dr. Grímur Thomsen, sem kom út í bókaflokki Thoru: Merkir menn, sem jeg
hef þekkt.
2- Sigurður Nordal: „Frá meistaraprófi Gríms Thomsens", 155.