Andvari - 01.01.1998, Page 102
100
ÁRMANN JAKOBSSON
ANDVARI
9. Dagur Sigurðarson. Rógmálmur og grásilfur, 64 („Ekki er öll vitleysan eins“).
10. Gísli Sigurðsson. Um Flugur Jóns Thoroddsen.
11. Pannig gaf Finnur Sigmundsson landsbókavörður út dagbók Ólafs Davíðssonar árið
1955 og hét Ég lœt allt fjúka en það voru öfugmæli því að úr henni voru felldar færslur
um ástir Ólafs og annarra skólapilta í Lærða skólanum (Þorsteinn Antonsson. Vaxandi
vœngir, 103-9).
12. Sveinn Skorri Höskuldsson. Perlan og blómið, 133.
13. Sjá: Sveinn Skorri Höskuldsson. Perlan og blómið, 114.
14. Sbr. Guðni Kolbeinsson. Og það varð bylting.
15. Ármann Jakobsson. í heimana nýja, 109-13.
16. Skírnir 1979, 107.
17. Guðmundur Andri Thorsson. „Hann hefur gott af því... 88.
18. Um Theodoru segir Guðmundur Andri: „Sjálf var Theódóra eitt af öndvegisskáldum
sinnar tíðar, hafði sérstæðan og auðþekktan ljóðstíl sem einkenndist af því að spunnið
var kringum þjóðkvæðastef af slíkum léttleika og lipurð að ógerningur er að greina mis-
fellur og samskeyti og útkoman er tímalaus, þokkafullur og mjög angurvær skáldskapur
um ástina og dauðann, sem Islendingar hafa af einhverjum ástæðum löngum talið vera
barnaljóð - ásamt Huldu gegndi Theódóra lykilhlutverki í að búa í haginn fyrir þá end-
urnýjun skáldamálsins sem Davíð Stefánsson leiddi til lykta.“ („Hann hefur gott af
því. . .87) Sveinn Skorri hefur sett saman grein um mikilvægi Theodoru í nýrómantísk-
um skáldskáp (Draumsins líkn).
19. Sbr. Bloom. The Anxiety of Influence.
20. Sjá: Sveinn Skorri Höskuldsson. Perlan og blómið, 119.
21. íslensk bókmenntasaga III, 926-27.
22. Sjá: Ármann Jakobsson. í heimana nýja.
23. Theodora Thoroddsen. Ritsafn, 75.
24. Þess má geta að föðurafi Jóns var Jón Þórðarson Thoroddsen sem setti saman fyrstu ís-
lensku skáldsöguna í nútímaskilningi.
25. í Lögréttu 7. jan. 1925 (Sjá: Sveinn Skorri Höskuldsson. Perlan og blómið, 166).