Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Síða 107

Andvari - 01.01.1998, Síða 107
andvari RÖDD ÚR HÁTALARA - SKILABOÐ f TÓTTARVEGG 105 Líkt og svo oft í verkum Indriða birtist hér athyglisvert innsæi í það hve miðlun og geymsla upplýsinga skiptir miklu fyrir tengslin við sögu okkar og sjálf og hve ólíku hlutverki mismunandi „gagnabankar“ gegna. Ásmundur hefur árum saman unnið erfiðisvinnu og er kallaður „verkamaður“ af bæj- arbúum, en lítur fyrst og fremst á sig sem mann „að vestan“, sveitamann, og öll sýn hans á umhverfið mótast af þeim skilningi. Þetta sést einna best þegar litið er á hvernig hann tekur við upplýsingum, flokkar þær og skilur. Þessar upplýsingar eru runnar úr gagnabanka náttúru, veðurlags og vinda, en eins og segir í textanum skiptu þær „bæjarbúann litlu. Hann las ekki líf sitt af stráum“ (bls. 6). Bæjarbúinn les heldur ekki líf sitt úr minjunum sem eftir standa um gamla bændasamfélagið, en það gerir Ásmundur og þegar hann síðar rifjar upp atvik úr löngu liðnum göngum er athyglinni beint að því hve vel honum lætur að nema þessi huldu gögn. Ásmundur skilur um- hverfið sem leið að sögunni, mikilvægt skráningar- og geymslutæki sem reyndar er afar stopult og ekki tiltækt hverjum sem er, öfugt við upplýsing- ar í bókum. Þessar náttúruupplýsingar verða því ekki numdar nema „með því að leggja opinn lófa á svöl og rök tóttarbrotin innanverð svo hún [sag- an] gæti streymt í gegn“ (bls. 53). Slík gögn verða ekki skilin og flokkuð nema af sérþjálfuðum táknlesanda og ljóst að þau hyrfu með lesandanum væri ekkert gert til að sporna við því. Gögnin um sveitasamfélagið þarf að flytja sem allra fyrst úr þessum tóttarbrotum og hrundu torfveggjum yfir í texta til að þau glatist ekki með einu þýðendunum sem hafa kunnáttu til að lesa þau. Ásmundur gerir sér mætavel grein fyrir þessu, enda er helsta starf hans á vetrum, þegar fannalög og frosthörkur binda enda á grjótnámið, að grúska á bókasafninu og skrifa hjá sér minningabrot. Hann vinnur að minningarpistli um bernskujólin en konu hans finnst lítið til þess koma. Indriði lætur hana jafnvel gera grín að skrásetningaráráttu hinna brott- fluttu sveitamanna: „Er ekki búið að segja þetta allt hundrað sinnum og °flar, sagði konan og hætti að hræra í súpunni. . . Fólk steypti kerti úr tólg, það reykti kjöt og súrsaði bringukolla og hafði svo súrt smjör við öllu sam- an. Um þetta hefur verið skrifað í annarri hverri bók sem út hefur komið síðastliðin þrjátíu ár“ (bls. 20-21). Þegar þess er gætt að Unglingsvetur á að gerast skömmu upp úr seinna stríði hitta þessi orð beint í mark. Eitt af meginverkefnum hinnar nýju þétt- býlismenningar var að sníða fortíðarreynslunni nýjan búning. Vista mikil- Væg gögn í prentuðum miðlum í stað þess að treysta á munnlega varðveislu eða flutning á boðum með verklegri kennslu, enda var þessi gagnabanki fortíðarinnar á hverfanda hveli og hagnýtt gildi hans æ rýrara þótt sögulegt gfldi hans ykist reyndar í réttu hlutfalli við þá rýrnun.2 En þetta viðfangs- efni - skrásetning, geymsla og flutningur upplýsinga - virðist hafa verið Indriða hugleikið alla tíð. Hugmyndir hans um hvernig íslenskt samfélag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.