Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Síða 112

Andvari - 01.01.1998, Síða 112
110 KRISTJÁN B. JÓNASSON ANDVARI her eða ofvöxt borgarlífs á gelgjuskeiði, heldur við landið, kreppuna, mæðiveiki og úrræðaleysi til sjálfsbjargar.“n En Land og synir er samt að áliti Njarðar aðeins ný útgáfa þess sem sagt er frá í Sjötíu og níu afstöðinni. Einnig þar sé rakin „harmsaga ungs manns - og þjóðar - sem gengur óvið- búinn á vald ókunnrar veraldar.“12 Andstæða sveitar og borgar er túlkuð sem andstæða sakleysis og sektar. Njörður leggur í hana „edenískan“ skiln- ing sem grundvallast á algerum aðskilnaði arkadískrar sveitar og borgar sem hefur verið spillt af her, fé og hlutgervingu. Þegar hann gerir Ragnar, aðalsöguhetju Sjötíu og níu á stöðinni, að „tákni fyrir þjóðina“ undirstrikar hann að í honum birtist „fall“ þjóðarinnar frá sakleysi bændasamfélagsins til borgar sem mettuð er af áhrifum bandarísks fjármagns og bandarísks herliðs. Hann skilur andstæðu sveitar og borgar sem táknmynd ofbeldis- fulls rofs í lífkeðju kynslóðanna sem er enn sársaukafyllri fyrir þá sök að það er knúið fram af erlendu hervaldi. Innvígsla sveitamannsins í þéttbýlis- skipulagið er harðneskjuleg og svo afgerandi að úr borginni liggur engin leið til baka. Til að verða nútímamaður verður hann að gangast undir sárs- aukafulla aðgerð þar sem líkami hans og hugur er beygður undir vinnuaga og hugarfar borgar og alþjóðlegs efnahags- og hernaðarbatterís. Upp- runinn er bældur til að hægt sé að aðlaga sig starfsvettvangi nútímans en hann snýr aftur og heldur áfram að leita á menn eins og Ragnar Sigurðsson uns hann að endingu leiðir þá til lokafundar við sig, lokafundar sem aðeins getur endað með dauða. Peir verða að deyja „inn í landið“ eins og Njörður kemst að orði. I túlkun sinni endurframleiðir og stigmagnar Njörður fyrrgreindar and- stæður borgar og sveitar. Lestur hans dregur fram hve afgerandi þessir heimar urðu að vera til að hægt væri að sýna muninn á því sem þeir stóðu fyrir á sannfærandi hátt og afhjúpar þar með að þegar Land og synir komu út árið 1963 voru þessar andstæður langt í frá jafnskýrar og þær höfðu ver- ið á fjórða og fimmta áratugnum. Til að andstæða sveitar og borgar yrði trúverðug varð að færa hana aftur um tvo áratugi. Borgin sem lesendur höfðu fyrir framan nefið á sér þegar bókin kom út var borg viðreisnarár- anna og það er í raun þessi borgarmynd sem sveit textans stendur and- spænis (þótt borginni sé reyndar hvergi lýst í Landi og sonum). Andstæða sveitar og borgar í Landi og sonum var í raun andstæða Reykjavíkur við- reisnaráranna og sveitar kreppuáranna. Það var þrjátíu ára sögulegt mis- gengi á milli þessara tveggja höfuðskauta, þrjátíu ár sem voru einhver þau afdrifaríkustu í íslandssögunni. Það virtist ekki lengur hægt að lýsa nútíma- væðingunni sem samtímasögu, jafnvel þótt (og kannski vegna þess að) nú- tímasveitin einkenndist æ meira af sömu nútímavæðingu og borgin hafði verið ein um að státa af áður. Þegar nánar var að gætt var andstæðan gamalkunn andstæða náttúru og tækni, en ekki borgar og sveitar, þótt mis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.