Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Síða 146

Andvari - 01.01.1998, Síða 146
144 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI eins konar „arfleifð“ þess viðvaningsháttar sem hann var alinn upp við? Pó að list hans þróaðist, þróaðist hin listræna kröfugerð örar, svo að sýningar hans hlutu að lokum ekki náð fyrir augum ströngustu gagnrýnenda.47 Þegar komið var fram um 1940, hefði a.m.k. fáum dottið í hug að hæla honum fyrir þann dugnað að vera bæði aðalleikari og leikstjóri. Og hafi sýningar hans í Þjóðleikhúsinu verið gallaðar, er fráleitt að halda, að leikir þeir, sem hann setti á svið kornungur maður með lítt reyndum og misjafnlega hæfi- leikaríkum viðvaningum, hafi verið svo fullkomin list sem Vísir hélt fram og Þórunn Valdimarsdóttir tekur trúanlegt. Kambansmálið 1927 Snemma í janúar 1927 barst Indriða Waage bréf frá Guðmundi Kamban, leikstjóra og rithöfundi í Kaupmannahöfn. Bréfið var sent Indriða sem for- manni L.R. og í því bauðst Kamban að koma til íslands og setja á svið þrjú leikrit þá um vorið. Skyldi kostnaðar- og tekjuskipting vera með þeim hætti, að L.R. fengi 100 krónur í sinn hlut af tekjum hvers leikkvölds, þegar allur kostnaður væri frá dreginn, en Kamban sjálfur afganginn, ef nokkur yrði.48 Formaðurinn hafnaði boði Kambans umsvifalaust og án frekari skýringa að sinni. Síðar sagði hann ástæðuna hafa verið þá, að hann hefði verið bú- inn að lofa Davíð Stefánssyni að taka til flutnings Munkana á Möðruvöll- 49 um. Þrátt fyrir þessar kuldalegu viðtökur birtist Guðmundur Kamban sjálfur í Reykjavík um mánuði síðar í því skyni að fylgja tilboði sínu eftir. Hann hafði þegar samband við Indriða og mætti í eigin persónu á fund í Leikfé- laginu. Fundað var tvisvar um málið og erindi Kambans endanlega hafnað á síðari fundinum 22. feb. Sama dag greindi hann frá tilboði sínu og tildrög- um íslandsferðarinnar í Morgunblaðinu, enda ekki óeðlilegt, þar sem bæði Vísir og Morgunblaðið, aðalblöð bæjarins, höfðu skýrt lauslega frá því.50 Daginn eftir svaraði Indriði Waage greininni í Vísi og lýsti þar gangi mála frá sínum bæjardyrum. í Morgunblaðs-greininni fer Kamban nokkrum orðum um ástand ís- lenskrar leiklistar. Hann segir þar, að ýmsir landar sínir „sem láta sér annt um efling íslenskrar leiklistar“ hafi á undanförnum árum „þrásinnis vakið máls á því við mig, hvort ég mundi ekki vera fáanlegur til að leggja minn skerf til þeirrar eflingar með því að koma heim lítinn tíma og gefa sýnis- horn af leikforustu í nútíðarsniði.“ Þetta fólk geri sér fulla grein fyrir því, að það sem „aðallega stendur leiklist vorri fyrir þrifum, gerir hana meira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.