Andvari - 01.01.1998, Side 157
ANDVARI
AF ÓSKRIFAÐRI LEIKLISTARSÖGU
155
23. Sjá t.d. Safn til sögu íslenskrar leiklistar og leikbókmennta, ritstjóri Jón Viðar Jónsson, 1.
bd. (Rvík 1998).
24. Sjá íslensk leiklist II, bls. 124-127.
25. S.h., bls. 147.
26. Aldarsaga, bls. 184-191.
27. Sjá „Um sjónleiki í Reykjavík á uppvaxtarárum mínum og síðar“, leikskrá með sýningu
L.R. á Pétri Gaut 1943-44.
28. Sjá „Um sjónleiki í Reykjavík á uppvaxtarárum mínum og síðar“, leikskrá með sýningu
L.R. á Jónsmessunœturdraumi á fátækrahœlinu, 1946-47.
29. Þetta á t.d. bæði við um það sem hún skrifar um Á útleið vorið 1926 og Sex verur leita
höfundar Pirandellos haustið eftir. Sjá Aldarsögu, bls. 103 og 105. Dómarnir eru undir
sitt hvoru dulnefninu, „Et.“ og „Alph.“
30. Sjá Leyndarmál frú Stefaníu, bls. 391.
31. Sjá Vísi 24.3. 1927.
32. Sjá Geniet och vdgvisaren, bls. 126-128.
33. Sjá s.h., bls. 135-136.
34. Aldarsaga, bls. 105.
35. Sjá Visi 22.2. 1927 og Vörð 26. 2. 1927.
36. Sjá Vísi 24.4. 1926.
37. Sjá t.d. Vörð 20.11. 1926. Þar skrifar Kristján í tilefni af Sex verur leita höfundar: „Hinn
ungi stjórnandi Leikfélagsins, Indriði Waage, á skilið þakkir og viðurkenningu fyrir það
starf, sem þegar liggur eftir hann. Hann hefir sjálfur sýnt ágæta leikgáfu og það er aðdá-
anlegt, hve hinum yngri leikendum hefir farið fram undir handleiðslu hans. Hann stefnir
hátt í vali sínu á verkefnum og kemst vel frá því.“
38. Sjá Morgunblaðið 30.10. 1925.
39. Aldarsaga, bls. 103-104.
40. Sjá Morgunblaðið 14.11. 1926.
41. Sjá Vísi 24.11. 1926.
42. Svar Jóns birtist í Morgunblaðinu 30.11. 1926, svar „Amicusar“ við því í Vísi 12.12. 1926
og lokasvar Jóns í Morgunblaðinu 18.12. 1926.
43. Vísir 17.12. 1926.
44. Vísir 24.11. 1926.
45. Vísir 31.12. 1926.
46. Undantekningar eru að vísu til frá þessari reglu; t.d. sýna reikningar L.R., að þeir Jens
B. Waage og Árni Eiríksson skiptu með sér leiðbeinandahlutverkinu í nokkur ár á
fyrsta áratugnum. Jens B. Waage og Einar H. Kvaran skiptu einnig með sér verkum
leikárið 1912 - ’13; Indriði Einarsson sá jafnan um að sviðsetja sín eigin leikrit og Einar
H. Kvaran virðist jafnvel hafa verið kvaddur til í einstök skipti utan þess tíma er hann
starfaði reglubundið sem leiðbeinandi; a.m.k. leiðbeindi hann við sviðsetningu Bóndans
á Hrauni eftir Jóhann Sigurjónsson veturinn 1908-’09. Sjá Geniet och vagvisaren, bls.
132-133. En þessar undantekningar áttu sér greinilega tímabundnar eða hagnýtar or-
sakir.
47. Gott dæmi eru dómar Steingerðar Guðmundsdóttur um nokkrar af síðustu sýningum
Indriða í Þjóðleikhúsinu; sjá t.d. dóma hennar um sýningar hans á Vetrarferð Odets,
Ullu Winblad og Edward sonur minn í Safni til sögu íslenskrar leiklistar og leikbók-
mennta, 1. bd.
48. Sjá Morgunblaðið 22.2. 1927.
49. Sjá Vísi 22.2. 1927. Skv. frétt í Morgunblaðinu 13.1. 1927 er þá tekið að æfa Munkana á
MöðruvöUum sem voru frumsýndir 16.2.