Andvari - 01.01.1998, Page 159
ANDVARI
AF ÓSKRIFAÐRI LEIKLISTARSÖGU
157
haustið. Þá hafi hann séð fram á, að loku yrði skotið fyrir, að hann gæti „veitt íslensku
leikstarfi nokkra aðstoð um ófyrirsjáanlegan tíma“. Sjá Morgunblaðið 22.2. 1927. Ekki
fer frekari sögum af þeirri Vesturför og var Kamban nokkru síðar sestur að á Islandi, þó
að það yrði ekki til langframa.
67. Þetta kemur fram í orðaskiptum Kambans og Jens B. Waages. Indriði kvaðst ekki geta
hitt Kamban að máli að lokinni sýningu kvöldið eftir að Kamban kom til landsins, þar
eð hann hefði öðrum hnöppum að hneppa. Síðar sagði Kamban frá því, að Indriði hefði
borið því við, að hann hefði verið búinn að lofa sér á ball. Sjá Morgunblaðið 10.3. 1927.
68. Sjá Vísi 5.3. 1927.
69. Aldarsaga, bls. 130.
70. Þetta kemur t.d. vel fram í leiklistarskrifum Halldórs Kiljans Laxness í upphafi 4. ára-
tugarins. Sjá Safn til sögu íslenskrar leiklistar og leikbókmennta, 1. bd.
71. Aldarsaga, bls. 344.
72. Sjá Jón Viðar Jónsson: „Að tjaldabaki í Leikfélagi Reykjavíkur veturinn 1934-35“,
Tímarit Máls og menningar, 4. h. 1998.
73. Aldarsaga, bls. 377-378.
74. Aldarsaga, bls. 368 - 374.
75. Aldarsaga, bls. 358.