Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1998, Page 165

Andvari - 01.01.1998, Page 165
 ÁRNI SIGURJÓNSSON Athugasemd Ritstjóri Andvara hefur gefið mér kost á að svara ritsmíð Arnar Ólafssonar nokkrum orðum og þigg ég það, ekki síst vegna þess að mér þykir vont að fólk úti í bæ sé ávítað fyrir það sem missagt kann að vera í ritgerðum mín- um. Örn lætur sem ritstjórar Andvara og Skírnis eigi sök á meintum vit- leysum í umræddri grein minni um Sigurjón Jónsson rithöfund (í Andvara 1996). Ég vil taka það skýrt fram, að enginn þeirra ágætu manna sem hafa lesið yfir fyrir mig bækur og greinar verður kallaður til ábyrgðar fyrir það sem þar stendur. Raunar vill svo til að dr. Jón Karl Helgason, sem las yfir þessa tilteknu grein, tók sérstaklega fram að hann væri ekki sammála viss- um atriðum í henni, og þeim mun frekar finn ég mig knúinn til að bera hönd fyrir höfuð yfirlesurum almennt og honum sérstaklega. Ég get líka nefnt, svo dæmi sé tekið, að ég fyrir mitt leyti ber enga ábyrgð á skrifum Arnar Ólafssonar, þó að ég hafi lesið yfir fyrir hann nokkrum sinnum, ábyrgðin er hans. Satt að segja stríðir það mjög gegn hagsmunum fræðimanna ef greiðviknir yfirlesarar eru skammaðir fyrir það lesmál sem þeir hafa þó reynt að bæta. Höfundurinn er jafnan ábyrgur, og það er ég en hvorki Gunnar Stefánsson né Jón Karl Helgason sem ber ábyrgð á þeirri skoðun minni að vert sé að athuga sögur Sigurjóns Jónsson- ar í tengslum við upphaf nútímasagnagerðar á Islandi. En víkjum nú að grein Arnar og þeirri kenningu hans að ég sé ritþjófur. I upphaflegri grein minni um Sigurjón Jónsson stendur að „deiglan í bók- menntum þriðja áratugarins birtist einna skýrast í sögum hans“. Pessa hug- mynd segir Örn stolna frá Stefáni Einarssyni, af því að Stefán hafi sagt að Sigurjón hafi fyrstur manna birt sjónarmið sósíalisma í grimmilegri árás á þjóðskipulagið. Hér sýnist mér Örn rugla saman deiglunni og sósíalism- anum; nema þá að Örn telji bókmenntadeigluna og sósíalismann eitt og hið sama. Mér finnst ósmekklegt hjá Erni að kalla sögur Sigurjóns Jónssonar „maklega gleymdar“, og vitum við ekki nema rit hans sjálfs eigi eftir að gleymast hraðar en rit Sigurjóns. Ekki finnst mér þó maklegt að bækur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.