Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 41

Andvari - 01.01.2001, Side 41
andvari ÚTLENDINGAR Á ÍSLANDI Á MIÐÖLDUM 39 við kaupmenn til skýringar á því að þrír þeirra gista hjá honum. ms vegar hafa ekki allir stýrimenn átt á vísan að róa með þetta. Þórir og orgrimur voru frumferlar og komust ekki í vist hjá höfðingja. Þar hefðu personuleg kynni hjálpað til. Einnig gátu höfðingjar verið dyntóttir að þessu leyti. Vet- urinn 1184-1185 hrakti Kolbeinn Tumason kaupmenn frá Skagalirði meö óhóflegum kröfum um forgift. , ... Þrír Austmenn sem ekki fengu inni í Skagafirði vistuðust þess 1 s a ja Teiti Guðmundarsyni á Helgastöðum. „Teiti líkaði vel við veturtaksmenn sína og þótti fýsilegt að fara brott með þeim, því að hann hafði ekki aður at landi farið. Og réðst hann til skips með þeim.“28 Er þar komið að óðru sem kaupmenn höfðu að bjóða, skipsfari fyrir höfðingja sem vildu framast erlend- is. Þar voru kaupmenn nauðsynlegir tengiliðir, einkum þar sem Islendingar áttu sjaldan skip sjálfir. í Auðunar þætti Morkinskinnu er þetta beinlims sett UPP sem viðskiptasamningur.29 Velvild stýrimanna var ekki síður nau syn eg þeim sem þurftu að yfirgefa land í skyndingu.30 Þá fylgdu stýnmenn gjarnan höfðingjaefnum á fund erlendra fyrirmenna.31 _ A Dæmi eru um að íslenskir höfðingjar sem framast hafa erlendis hali meo sér stóran flokk Austmanna með skildi á þingum. Þanmg nýta þeir ser erlenda yfirburði í hertækni.32 í Egils sögu er tekið alleinkenmlega til orða þegar segir frá aðför Þorsteins Egilssonar að Steinari Sjónasym: ,,[M]eð Þorsteim fór austmaður hans og húskarlar hans tveir.“ í fleiri sögum er orðið austma - Ur notað eins og starfsheiti.33 Við hvað er þá átt? Austmennimir sem segir tra í Eyrbyggju reynast hafa boga með sér og varð mönnum það „skeinusamt . Vera má að slíkur hemaður felist í starfsheitinu austmaður. A.m.k. genst pao alloft í íslendingasögum að hóað sé í Austmenn þegar farið er á vopnaþing. Oftar en ekki verða slíkar ferðir þeim sjálfum að fjörtjóni. Eftir að hernað- ur Sturlungaaldar hefst ber á því að menn úr Noregi taki þátt 1 bardogum Þekking Austmanna gat einnig nýst á öðrum sviðum, Hjalturinn r en ur bakrauf er ölhitunarmaður fyrir Magnús Guðmundsson Allsherjargoða a alþingi 1216.37 í Ólafs sögu helga hinni mestu segir frá Austmanm sem kunm að búa til veiðarfæri og kenndi Sighvati Þórðarsyni það í bemsku. III. Kvensamir útlendingar Menn litu ekki á starf farmannsins sem illt í sjálfu sér. Þó jafnaðist það ekki a við það sem allir sem einhvers máttu sín vildu helst gera á miðöldum, a ^iga jörð. Kaupmaðurinn var dæmdur til að flakka, hann var í stöðu hins ókunna starfsins vegna.39 Á meðan gat bóndinn setið heima. 1 Konungs skuggsjá eru tekin af öll tvímæli um þetta:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.