Andvari - 01.01.2001, Page 41
andvari
ÚTLENDINGAR Á ÍSLANDI Á MIÐÖLDUM
39
við kaupmenn til skýringar á því að þrír þeirra gista hjá honum. ms vegar
hafa ekki allir stýrimenn átt á vísan að róa með þetta. Þórir og orgrimur
voru frumferlar og komust ekki í vist hjá höfðingja. Þar hefðu personuleg
kynni hjálpað til. Einnig gátu höfðingjar verið dyntóttir að þessu leyti. Vet-
urinn 1184-1185 hrakti Kolbeinn Tumason kaupmenn frá Skagalirði meö
óhóflegum kröfum um forgift. , ...
Þrír Austmenn sem ekki fengu inni í Skagafirði vistuðust þess 1 s a ja
Teiti Guðmundarsyni á Helgastöðum. „Teiti líkaði vel við veturtaksmenn
sína og þótti fýsilegt að fara brott með þeim, því að hann hafði ekki aður at
landi farið. Og réðst hann til skips með þeim.“28 Er þar komið að óðru sem
kaupmenn höfðu að bjóða, skipsfari fyrir höfðingja sem vildu framast erlend-
is. Þar voru kaupmenn nauðsynlegir tengiliðir, einkum þar sem Islendingar
áttu sjaldan skip sjálfir. í Auðunar þætti Morkinskinnu er þetta beinlims sett
UPP sem viðskiptasamningur.29 Velvild stýrimanna var ekki síður nau syn eg
þeim sem þurftu að yfirgefa land í skyndingu.30 Þá fylgdu stýnmenn gjarnan
höfðingjaefnum á fund erlendra fyrirmenna.31 _ A
Dæmi eru um að íslenskir höfðingjar sem framast hafa erlendis hali meo
sér stóran flokk Austmanna með skildi á þingum. Þanmg nýta þeir ser erlenda
yfirburði í hertækni.32 í Egils sögu er tekið alleinkenmlega til orða þegar
segir frá aðför Þorsteins Egilssonar að Steinari Sjónasym: ,,[M]eð Þorsteim
fór austmaður hans og húskarlar hans tveir.“ í fleiri sögum er orðið austma -
Ur notað eins og starfsheiti.33 Við hvað er þá átt? Austmennimir sem segir tra
í Eyrbyggju reynast hafa boga með sér og varð mönnum það „skeinusamt .
Vera má að slíkur hemaður felist í starfsheitinu austmaður. A.m.k. genst pao
alloft í íslendingasögum að hóað sé í Austmenn þegar farið er á vopnaþing.
Oftar en ekki verða slíkar ferðir þeim sjálfum að fjörtjóni. Eftir að hernað-
ur Sturlungaaldar hefst ber á því að menn úr Noregi taki þátt 1 bardogum
Þekking Austmanna gat einnig nýst á öðrum sviðum, Hjalturinn r en ur
bakrauf er ölhitunarmaður fyrir Magnús Guðmundsson Allsherjargoða a
alþingi 1216.37 í Ólafs sögu helga hinni mestu segir frá Austmanm sem kunm
að búa til veiðarfæri og kenndi Sighvati Þórðarsyni það í bemsku.
III. Kvensamir útlendingar
Menn litu ekki á starf farmannsins sem illt í sjálfu sér. Þó jafnaðist það ekki
a við það sem allir sem einhvers máttu sín vildu helst gera á miðöldum, a
^iga jörð. Kaupmaðurinn var dæmdur til að flakka, hann var í stöðu hins
ókunna starfsins vegna.39 Á meðan gat bóndinn setið heima. 1 Konungs
skuggsjá eru tekin af öll tvímæli um þetta: