Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 97

Andvari - 01.01.2001, Page 97
andvari HÁSKÓLAKENNSLA GÍSLA BRYNJÚLFSSONAR 95 f A vorönn 1878 tók Gísli fyrir upphaf sögulegra tíma á Norðurlöndum. A haustönn s. á. hélt hann fyrirlestra um sögulegt baksvið Eddukvæða. Á vor- °nn 1879 flutti hann yfirlit yfir uppruna og J>róun dróttkvæða. Á haustönn 1879 talaði hann um ákveðin tímabil í sögu Islands, á vorönn 1880 um nor- ræna goðafræði, uppruna hennar og tengsl við goðafræði og sagnir eldri nienningarþjóða. Á haustönn 1880 hélt Gfsli fyrirlestra um uppruna höfð- lngja- og konungsvalds, þróun þess og hnignun á Norðurlöndum og á vorönn 1881 um danskar munnmælasagnir og tengsl þeirra við fornminjarannsókn- Ir- A haustönn 1881 talaði hann um nafngiftina „dönsk tunga“ og aldur Eddu- hvæða, og á vorönn 1882 um sögur af Völsungum og Niflungum eins og þær hirtast í Eddukvæðum og bar þær saman við þýskar frásagnir. Á haustönn 1882 hélt Gísli fyrirlestra um elstu skáldin. Á vorönn 1883 um elstu þjóðir Norðurlanda frá sögulegum tfma og skiptingu þeirra og styrjaldir, og jarls- hgn, hersisvald og stöðu danskra aðalsmanna. Þegar hér var komið sögu tóku veikindi að sækja að Gísla. Fyrirlestrar hans síðustu misserin voru um einstaka þætti og persónur norrænnar sögu og kvenhetjur í Eddukvæðum. Undir lokin valdi hann að tala um ástavísur Kor- ^náks Ögmundssonar. Á haustönn 1886 fékk Gísli leyfi frá störfum vegna heilsubrests og næstu misserin fékk hann samskonar leyfi af sömu ástæðu. Það síðasta var dagsett september 1887 þar sem Gísla er leyft að fresta að flytja auglýsta fyrir- lestra þar til heilsa hans leyfði. Batinn kom ekki og 29. maí 1888 var Gísli ®rynjúlfsson allur. Konráð Gíslason hóf að skrifa Birni M. Ólsen daginn eftir og sagði svo h'á f bréfinu: „Gísli Brynjúlfsson er nú nýdáinn af blóðspýju, en hafði verið 11 ferli og inni í Regensi daginn áður en hann andaðist. Eg hef kennt ósköp í brJósti um hann seinustu árin. - Hann var fróður og minnisgóður og hafði, að mér fannst, manna best vit á, hvað fallegt er og fallegast í fomum skáldskap" IKG.: Bréf, 271). Viðbcetir: Úr „Det filosofiske Fakultets Aarbog 1873-1888. Tilstand og Virksomhed el I ilosofiske Facultet har i dobbelt Retning erholdt en Forstærkelse, dels ved Ansættelse af Stipendiar ved den Amamagnæanske Stiftelse, G. Brynjulfson som extraordinær Docent j,, i islandsk Historie og Literatur (Aarbog 1873-75, 155). askólaárið 1874, vorönn. Forelæsninger over et Afsnit af den nordiske Oldtidshistorie efter islandske Kilder. aastönn 1874 G. Brynjulfson, Docent, 1) Udsigt over den danske Erobring af England efter islandske Kilder, 2 T., 15 Tilh. 2) Foredrag paa Islandsk over Islands politiske og lit- erære Historie i forrige Aarhundrede, 1 T., 5 Tilh.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.