Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Síða 108

Andvari - 01.01.2007, Síða 108
106 HJALTI HUGASON ANDVARI freistandi væri að mæra í œruminningu. Til greina kæmi að rita um hann starfssögu. Framlag hans er þó helst að finna á hinu andlega sviði á vettvangi bókmennta, guðfræði og kirkjumála. Því lægi beinna við að rita hugmynda- sögulega œvisögu. Vegna persónuleikans og lífs- ef ekki sálarháskans sem sr. Matthías lifði iðulega væri freistandi að fá um hann sálarfrœðilega og ekki síður „exístensíella“ ævisögu. Þá býður efniviðurinn upp á skáldleg efnistök af hálfu ævisöguritara þótt slíks sé tæpast þörf svo ævintýralegt sem lífs- hlaupið varð. Þórunni Erlu Valdimarsdóttur hefur því svo sannarlega verið vandi á höndum þegar hún hóf hið mikla starf sitt að endurskapa sr. Matthías fyrir fyrstu kynslóðir 21. aldar en þrátt fyrir nýjungagirni sína verður hann að teljast 19. aldar maður. Svipuðu máli gegnir raunar um sr. Matthías sjálfan þegar hann hóf að efna í Sögukaflana þótt hann hafi eðli máls samkvæmt síður velt fyrir sér flokkunarfræðum í þessu efni. Verður þó fyrst leitast við að finna riti hans stað í fyrrgreindum flokkum. Sr. Matthías hugleiddi að rita skáldœvisögu og hefði þá gerst brautryðjandi í því efni.31 Hann afréð þó að fara aðra leið og lýsir markmiðum sínum svo: Tilgangur minn er yfirleitt þessi: að reyna eftir minni og megni að skýra fyrir niðjum mínum og vinum uppruna minn og andlegan vöxt úr óviti bernskunnar, lunderni mitt og innri (og að nokkru leyti) ytri kjör, svo og samband mitt og viðskifti við umheiminn.32 [Leturbr. HH] Með þessu móti vildi hann varpa skýrara ljósi á andlegt líf sitt en önnur ritverk hans gátu gert og hnekkja dómi samtíma síns um sig sem hann taldi ekki rétt- látan. Sögukaflarnir eru því í senn sjálfskönnun, sjálfssköpun og varnarrit eða ímyndarsmíð.33 í ljósi þessa virðist rétt að líta fyrst og fremst á Sögukaflana sem sálarfrœðilega og að nokkru leyti hugmyndasögulega ævisögu. Þegar kemur að því að flokka hið mikla rit Upp á Sigurhæðir verður erf- itt um vik. Ljóst er að Þórunn ætlar sér að vera virkur þátttakandi í þeirri sögu sem hún segir í bókinni. Það kemur þó ekki í veg fyrir að hún sé einnig fræðileg og greinandi. Sú saga sem sögð er af ævi sr. Matthíasar er allt í senn dramatísk, hlutlæg og túlkandi. Þórunn hefur það einnig að markmiði að sam- eina „vandaða fræðilega sannleiksleit“ og „bókmenntalegt skemmtigildi“.34 Þar fyrir gengur hún ekki svo langt í áherslu sinni á síðari þáttinn að úr verði skáldsöguleg œvisaga. Hér er fremur um sagnfrœðilega ævisögu að ræða. Þá er ljóst að við ritun bókarinnar hefur Þórunn forðast að rita æruminningu en meðan á verkinu stóð lýsti hún því svo: Ævisagan afhelgar Matthías en gerir hann um leið mannlegri og þar með fallegri. Það er mikilvægt vegna þess hve stórt hlutverk hann hefur sem höfundur þjóðsöngs og nokkurrra vinsælustu sálma okkar að lífga hann þannig að skýr mynd af honum nái til eldri og yngri kynslóða.35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.