Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Síða 26

Andvari - 01.01.2008, Síða 26
24 KRISTINN KRISTMUNDSSON ANDVARI til upphitunar. Þannig var tekin upp venjuleg miðstöðvarhitun með hringrás, hverinn var hitagjafinn. Einnig var vatn hitað í hvernum til heimilisþarfa og í sundlaugina og leitt heim með þrýstingi. Vatnsbólið var í 50 m hæð, spratt þar undan bergi í nálega 1 km fjarlægð frá hvernum. Milli húss og hvers er um 170 m. ...í þessum fyrsta áfanga var reist rafstöð 12 ha (þ.e. hestafla) við Sandá í landi Eyvindartungu.18 Héraðsskólinn á Laugarvatni var stofnaður haustið 1928. Veturinn 1928-1929 voru nemendur 24. Skólastjóri var sr. Jakob O. Lárusson en hann sagði starfi sínu lausu eftir þennan eina vetur vegna heilsubrests. Aðsókn var mikil að skólanum og sumarið 1929 var veitt skólavist 83 nemendum alls (urðu 85 samkvæmt skólaskýrslu). Það sumar höfðu bæst við fjórar nýjar burstir og opin sundlaug austan við húsið. Húsið var fokhelt um haustið. Herbergin frá fyrra ári nægðu tæpast skóla- stúlkunum, piltunum voru ætlaðir stórir geimar að sofa í, og aðeins á flatsæng.19 Héraðsskólarnir voru á þessum árum að ryðja sér til rúms í sveitum landsins. Fyrrnefndur dóms- og kennslumálaráðherra 1927-1932, Jónas Jónsson frá Hriflu, átti þar mestan hlut að máli sem kunnugt er og Laugarvatn var sá staður sem honum var hugfólgnastur. Hann lagði kapp á að héraðsskólarnir mótuðust af þeirri stefnu í uppeldismálum sem hann mun hafa gengið á hönd í námi sínu og kynnisferðum erlendis, bæði í lýðháskólunum dönsku, en þó einkum í hinum bresku heimavistarskólum. Sjálfur lýsti hann þeim af auðsærri hrifningu og dró ekki dul á að til þeirra ættu íslensku héraðsskólarnir að sækja sér fyrirmynd. Þeir útilokuðu að hans sögn áhrif borgaskrílsins. Með heppilegu starfsmannavali tryggja þeir sér góðar fyrirmyndir. Með vinnunni skapa þeir skilning og samhygð með þeim stétt- um sem mest verða fyrir ranglæti og ósanngjörnum dómum. Með íþrótt- unum samheldni og félagshyggju. í knattspyrnunni og róðrinum hugsar hver góður keppinautur um heildina, en gleymir sjálfum sér og það er siðkennsla. Siðgæðistilfinningin á að vera réttlátur dómari milli einstaklingsins og mann- félagsins. Báðir málsaðilar sækja á að færa út veldi sitt, en ef öðrum tekst það um of, leiðir af böl beggja. Hæsta takmarkið er að báðir lifi í fullu samræmi.20 Jónas hafði lengi barist fyrir stofnun Alþýðuskólans á Laugum sem loks komst á fót 1925. í ráðherratíð hans voru stofnaðir þrír skólar sem hann nefndi sjálfur albræður Laugaskólans, þ.e. á Laugarvatni 1928, Reykjum í Hrútafirði 1930 og Reykholti í Borgarfirði 1931. Sú áhersla,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.