Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2008, Side 34

Andvari - 01.01.2008, Side 34
32 KRISTINN KRISTMUNDSSON ANDVARI að hlaupa undir stýrið hvenær sem kallað væri“.32 Hann kveðst raunar hafa sætt nokkurri gagnrýni fyrir þetta mat á kennurunum þótt rétt hafi reynst. Uppgjör hans er um leið svar við slíkri gagnrýni: Ég fann vel að hægt var að skýra mína framkomu þannig, að í rauninni væri ég brotlegur gagnvart mínu höfuðskyldustarfi, en sjálfum fannst mér alltaf, að ég þyrfti að hafa mörg járn í eldinum til þess að njóta mín, ennfremur var ég mjög hneigður fyrir að taka þátt í málefnalegri baráttu og þjóna þannig staðfastri lífs- skoðun minni. Þá kemur og til þegnlegur réttur manna til þátttöku í opinberum málum, einnig þó að þeir séu í opinberum, launuðum stöðum. Ef til vill hefur eitthvað tapazt hér heimafyrir vegna fjarvista minna á Alþingi, en fullvíst er, að ýmislegt ávannst að hinu leytinu. Ég kynntist persónulega mörgum mönnum, sumir þeirra höfðu mikil völd, sjálfur lærði ég ýmis þýðingarmikil vinnubrögð, sem þá þegar, en einkum þó síðar, komu mér að ómetanlegu gagni í baráttunni fyrir framþróun hér á Laugarvatni. Enn í dag á Laugarvatn örugga stuðnings- menn á Alþ. og víðar úr öllum stjórnmálaflokkum, meðal annars fyrir samstarf mitt við þá innan Alþingis og utan þess. Þetta kom bezt fram í sambandi við stofnun menntaskólans. Auk þess óx mér kjarkur og víðsýni, sem ég svo beitti Laugarvatni til hagsbóta.33 Bjarni var fyrst kjörinn á Alþingi vorið 1934 fyrir Framsóknarflokkinn sem annar þingmaður Arnesinga. Flokkurinn hafði átt báða þingmenn þess kjördæmis frá 1923 en í kosningunum 1933 missti hann annan þeirra til Sjálfstæðisflokksins. Fyrir kosningarnar 1934 hélt Framsóknarfélag Arnessýslu prófkjör um frambjóðendur. Bjarni tók þátt í því og fékk 238 atkvæði en Magnús Torfason sýslumaður, sem skipað hafði annað sætið, aðeins 200. Jörundur Brynjólfsson, fyrsti þingmaður Arnesinga frá 1923, hlaut 353 atkvæði og skipaði fyrsta sætið á lista flokksins. í kosningunum fékk Jörundur 891 atkvæði en Bjarni 888 og felldi þar með Eirík Einarsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem fékk 836 atkvæði.34 Bjarni endurheimti þar með þingsætið fyrir Framsókn þrátt fyrir nokkurn klofning sem Bændaflokkurinn hafði valdið, reynd- ar í báðum flokkunum. í næstu kosningum, 1937, hlaut Bjarni enn meira fylgi, fékk 1243 atkvæði á móti 1075 atkvæðum Eiríks.35 Næstu alþingiskosningar voru ekki fyrr en 1942, hafði verið frestað um ár vegna styrjaldarástandsins. Þá brá svo við að Bjarni ákvað að bjóða sig ekki fram í Arnessýslu heldur freista þess að vinna þingsæti fyrir Framsóknarflokkinn í Snæfellsnessýslu. Líklega hefur hann séð það fyrir að með nýjum kosningalögum, sem fyrirsjáanlegt var að yrðu í gildi við aðrar kosningar þetta ár, héldi flokkurinn ekki tveimur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.