Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Síða 57

Andvari - 01.01.2008, Síða 57
andvari BJARNI BJARNASON 55 hjá Mjólkurbúi Flóamanna og kom í ljós gerlafjöldi sem skipaði engu af sýninu í fyrsta flokk en nær öllu í þriðja og fjórða flokk og þar með óhaefu til drykkjar. í framhaldi af þessu hætti hið sameiginlega mötu- neyti héraðsskólans, menntaskólans og íþróttakennaraskólans með öllu að kaupa ógerilsneydda mjólk og fékk eftir það senda neyslumjólk frá Mjólkurbúi Flóamanna. Húsmæðraskólinn hélt áfram að kaupa mjólk af búinu, sem nú varð eins og önnur nautgripabýli að selja mjólk sína til mjólkurbúsins.94 Þessi niðurstaða var Bjarna mikið áfall. Hjarðfjósið nýja, framfara- tákn og fyrirmynd annarra, hafði hlotið falleinkunn. Hann gagnrýndi að vísu harðlega aðferðina sem höfð hafði verið við sýnistöku og rann- sókn, sýni hefði ekki verið tekið beint úr brúsum búsins eins og þeir komu úr höndum mjaltamanna heldur tekin sú áhætta að treysta sýnis- hornum sem munu hafa komið frá bryta og héraðslækni. Arið sem óánægjan kom upp, þ.e. 1959, hefði búið sent til mjólkurbúsins (væntan- lega utan skólatíma) 82% 1. flokks mjólk. í bréfi Bjarna til skólastjór- anna á Laugarvatni frá 24. febrúar 1962 er mjólkurmálið rakið frá hans sjónarmiði. Það er aðalheimild mín um það sem hér fer á eftir.95 Bjarni virðist ekki hafa getað sætt sig við þau málalok að verða eins °g flestir aðrir sunnlenskir bændur að senda alla mjólk búsins í Mjólk- Urbú Flóamanna á Selfossi og síðan yrði álíka magn af gerilsneyddri tnjólk flutt þaðan að Laugarvatni. Hann vildi sýna mjólkurbúinu að hann v^ri ekki upp á það kominn, hann skyldi sjálfur koma sér upp búnaði Ó1 gerilsneyðingar og fullnægja þannig gæðakröfum mötuneytanna og annarra íbúa Laugarvatns. Með þessu hugðist hann „koma á gagnlegu búskaparnýmæli fyrir skólasetrið“.96 Vígreifur sem fyrr fékk hann for- stjóra Mjólkursamsölu Reykjavíkur, Stefán Björnsson, til liðs við sig. Bann útvegaði Bjarna að hans sögn tilboð í 400—500 lítra gerilsneyð- ingartæki frá Danmörku og var reiðubúinn að koma til Laugarvatns og gefa ráð um notkun tækisins og allan búnað svo að hreinlætiskröfum yrði fullnægt. Fyrst vildi Bjarni þó tryggja að mötuneytið keypti þá sína ynjólk og leitaði því eftir viðbrögðum skólastjóranna með viðræðum í júlí 1961. Þeir leituðu álits landlæknis sem svaraði með bréfi 22. ágúst °g tók þar jákvætt í þá hugmynd að gerilsneyða mjólkina á framleiðslu- stað að ströngum skilyrðum uppfylltum. Hinn 7. október leitaði Bjarni svo bréflega eftir svari skólastjóraráðs skólanna á Laugarvatni. Það bréf asamt bréfi landlæknis var rætt á fundi ráðsins 12. október og svar- bréf sent „til Laugarvatnsbúsins“.97 í því er ítrekað að ánægja sé með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.