Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2008, Page 141

Andvari - 01.01.2008, Page 141
GERÐUR STEINÞÓRSDÓTTIR Brautryðjandinn Torfhildur Þ. Hólm og sögulega skáldsagan Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm var brautryðjandi í íslenskum bókmenntum. Skáldsaga hennar Brynjólfur Sveinsson biskup er fyrsta sögulega skáldsagan sem rituð var á íslensku og jafnframt fyrsta skáldsaga eftir konu. Torfhildur bjó þá í Kanada, þar sem hún dvaldist í þrettán ár, og á Möðruvöllum við Islendingafljót skrifaði hún bókina um Brynjólf biskup. Það var árið 1880 og hún 35 ára gömul, en bókin kom út í Reykjavík árið 1882, sama ár og Verðandi, tímarit raunsæisstefnunnar. Hún gerðist afkastamikill rithöfund- ur, skrifaði Eldingu, sem er söguleg skáldsaga um kristnitökuna, og sögur um biskupana Jón Vídalín og Jón Arason. Hún gaf út tímarit fyrst íslenskra kvenna, Draupni, þar sem sögurnar um Jón Vídalín og Jón Arason birtust sem framhaldssögur. Tímaritið Tíbrá var fyrsta tímarit ætlað börnum hér á landi. Síðar þegar Torfhildur leit yfir farinn veg skrifaði hún: „Ég var sú fyrsta sem náttúran dæmdi til þess að uppskera hina beisku ávexti gamalla rótgróinna hleypidóma gegn litterærum dömum.“ Prestsdóttir úr Suöursveit Torfhildur fæddist 4. september 1845 á prestssetrinu Kálfafellsstað í Suður- sveit. Foreldrar hennar voru séra Þorsteinn Einarsson og Guðríður Torfadóttir. Að henni stóðu merkar ættir fræðimanna og trúarleiðtoga. f móðurætt rakti hún ættir til Finns Skálholtsbiskups Jónssonar, kirkjusöguhöfundar, föður Hannesar biskups, og í föðurætt til séra Jóns Steingrímssonar eldprests. Áhugi Torfhildar á biskupasögum og trúmálum var því gamall ættararfur. Sautján ára hélt hún til hinnar ungu höfuðborgar til að læra „kvenlegar hann- yrðir“. Hún bjó hjá Jóni Péturssyni háyfirdómara í Landsyfirrétti. Þar var gott bókasafn og Jón lagði stund á fræðistörf, einkum ættfræði og persónusögu. Lærði skólinn var þá lokaður konum, en Torfhildur sótti einkatíma í ensku og hannyrðum. Varðveist hefur á Kálfafellsstað rauður hökull og á hann saumuð áletrun: „Þessi hökull er gefinn Kálfafellsstaðarkirkju af systrunum Ragnhildi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.