Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 8

Andvari - 01.01.1950, Page 8
4 Jón Guðnason ANDVARI ii. Llm og eltir miðja 18. öld bjó í Ölafsvík (heimajörðinni) á Snæfellsnesi bóndi að nalni Pétur Jónsson. Var hann fjáður vel og talinn „afbragðsmaður sökum hugvits, hagleiks og dugnaðar". Bræður Péturs voru Ólalur „himnasmiður11 á Lundum í Staf- holtstungum, faðir Þorbjarnar gullsmiðs s. st., og Guðbrandur, er nam gullsmíði og varð meistari í þeirri grein utanlands. Ætt þessara bræðra, hið næsta þeim, var borgfirzk, en karllcgginn er talið að rekja megi til Idannesar hirðstjóra Eggertssonar, sem átti Guðrúnu eldri Björnsdóttur, sýslumanns í Ögri, Guðnasonar. Kona Péturs í Ólafsvík var Ástríður Árnadóttir, smiðs á Arnar- stapa Ögmundssonar, og er þaðan beinn karlleggur til síra Ólafs í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Kolbeinssonar. Meðal barna Péturs Jónssonar og Ástríðar Árnadóttur var Ólalur, bóndi og skipasmiður á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd, einn hinn nafnkunnasti athafnamaður sinnar tíðar í bændastétt bér á landi.1) Gengi sitt átti Ólafur eigin atgervi að þakka, en eigi fjármunum foreldra sinna., Faðir bans lézt tæplega hálfsex- tugur, árið 1766, og var Ólafur þá tveggja vetra. Móðir hans giftist í annað sinn, og gengu efni hennar eftir það skjótt til þurrðar. Varð Ólafur jafnvel að búa við þröngan kost um skeið á uppvaxtarárum sínum, en náði þó góðum þroska. Rúmlega tvítugur réðst hann til . Ólafs stiftamtmanns Stefánssonar og gerðist smiður á búi hans. En það hafði verið leikur Ólafs í æsku að smíða flota smáskipa, og þóttu þau furðanlega lagleg. Síðar sá hann oft til smíða Ölafs Björnssonar á Munaðarhóli, er var nafnkunnur skipasmiður (d. 1819), og tók sér snið eftir hon- um. Þannig varð Ólafur af eigin æfingu og athygli hlutgengur til að verða skipasmiður á einu helzta stórbúi hér á landi. Hjá 1) Systkin Ólafs voru: Árni í Ólafsvík, Jón, verzlunarstjóri á Húsavík, Guðrún, kona Einars í Bæ í Borgarfirði og Múlakoti Snorrasonar, prests á Húsa- felli, Kristín og ef til vill fleiri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.