Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Síða 12

Andvari - 01.01.1950, Síða 12
8 Jón Guðnason ANDVARI menni, sönghneigður og söngmaður góður, glaðlyndur, en skap- stilltur og orðvar, svo að af bar. III. Llin þær rnundir er Ölalur Pétursson var að hverfa úr þjón- ustu Ólafs stiftamtmanns og gerast bóndi, kemur til sögunnar á Álftanesi syðra ungur maður, sem örlögin höfðu ætlað mikla velgengni og frama. Má urn margt líkja honum við Ólaf á Kala- stöðum. Þessi ungi maður hét Jón Daníelsson, bónda á Hausa- stöðum, Erlendssonar á Hausastöðum, Eyvindssonar í Arabæ í Gaulverjabæjarhreppi, sem var fjórði rnaður í karllegg frá síra Ólafi Tómassyni, er hélt Háls í Fnjóskadal í rúm 50 ár og lézt 1628. Kona Daníels og rnóðir Jóns var Guðríður Jónsdóttir, bónda á Spóastöðum í Biskupstungum, fyrr á Víðivöllum í Blöndu- hlíð, Guðmundssonar á Ulfsstöðum í Blönduhlíð, Gíslasonar á Silfrastöðum, Eiríkssonar lögréttumanns í Djúpadal, Magnússon- ar lögrm., Björnssonar prófasts á Melstað, Jónssonar biskups á Hólum, Arasonar. Kona Jóns á Spóastöðum, móðir Guðríðar, var Vigdís Jónsdóttir, prests á Torfastöðum, Gíslasonar úr Svefneyj- um, Jónssonar á Fróðá, Halldórssonar. En Gísli í Svefneyjum átti Ingibjörgu Arngrímsdóttur hins lærða, prófasts og officialis á Melstað, Jónssonar. Jón Daníelsson kvæntist Sigríði Magnúsdóttur, hónda í Hlíð á Álftanesi Bragasonar, og Margrétar Pétursdóttur af Melshúsa- ætt á Álftanesi. Fluttust þau Jón og Sigríður suður á Vatnsleysu- strönd og bjuggu þar, í Stóru-Vogum, um hálfa öld. Gerðist Jón hinn rnesti framkvæmdamaður, formaður á skipi sínu, gildur bóndi og vellauðugur. Þótti eigi einleikið um velgengni hans, og eignaði þjóðtrúin það mökum hans við huldar vættir, eins og lesa má um í þjóðsögum Jón Árnasonar. En hitt mun sönnu nær, að þar hafi honurn bezt gagnað eigið hyggjuvit, atorka og forsjá, ásamt ágætum hæfileikum til sjómennsku og skipstjórnar. Fyrir framkvæmdir sínar var hann sæmdur heiðursmerki danne-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.