Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 21

Andvari - 01.01.1950, Side 21
andvari 17 Páll Eggert Ólason nema hvorttveggja hafi kornið til, þá réðst hann svo skjotlega 1 þjónustu opinberra stofnana, að líkast var því sem þau störf biðu hans, hvert af öðru, allt frá þeirri stundu er dyr latínuskólans hiktust að baki hans. Daginn eftir að Páll Hggert lauk stúdentsprófi, 1. júlí 1905, var Alþingi, ritsímaþingið fræga, sctt í Reykjavik. Var hann ráðinn þingskrifari þetta sumar. Á þessu þingi, sem var hið fyrsta í þingsögu vorri, er háð var undir veldi innlendrar þing- ræðisstjómar, tóku þegar að tíðkast hin breiðari spjótin í sókn og vörn mála á þingi. Stjórnarfylgi og stjórnarandstaða fóru röggsamlega af stað, einkum í snörpunr og löngurn umræðum um mesta hitamál þingsins, ritsímamálið. Hefir því reynt með meira móti á starfsdug þingskrifara. Páll Eggert var og þingskrif- ari á allmörgum næstu þingum, en Alþingi var þá hað annað- hvort ár, eins og kunnugt er, nerna aukaþing væri, sem eigi varð um þessi ár fyrr en 1912. Að loknu þingi, um haustið 1905, gerðist hann starfsmaður í stjórnarráðinu og vann þar um hrið síðan, í öllum skrifstofum þess. Einnig tók hann að ser lyrir stjórnarráðið, utan daglegs starfstíma, að vinna að samningu verzl- unarskýrslna og hélt liann því starfi í nokkur ár. Nokkurn hluta ars 1909 var hann starfsmaður í landsbankanum, en hafnaði stöðu, sem honum var hoðin þar. Auk þeirra starfa, sem hér hafa verið talin, tók Páll Eggert að sér á þessum árum aðra heimavinnu, sem hann átti kost á eða var beðinn um, aðallega þýðingar úr erlendum málum. Meðal þcirra má ncfna: „Oliver Tvist“, eftir Charles Dickens (útg. í Evík 1906), op „Vinur frúarinnar“, eftir H. Sudermann (Rvik 1908). X. Meðal .þeirra stjórnarfrumvarpa, er Alþingi 1905 afgreiddi sem lög, er ástæða til að nefna hér eitt, sem eigi mun hafa vakið niikla athygli þá, á stríðsstundum ritsímamálsins, enda samþykkt oftir stuttar umræður, ágreiningslaust. Þetta var frumvarp í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.