Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 24

Andvari - 01.01.1950, Side 24
20 Jón Guðnason ANDVARI þess. Tók Páll Hggert að sér hvorttveggja starfið. Að því er hinar prentuðu bækur varðaði, lauk hann rneðal annars við að gera spjaldskrá yfir allar íslenzkar bækur safnsins og þær bækur á útlendum tungurn, er varða ísland, íslendinga eða eru eftir íslenzka menn. Auk þess spjaldskráði hann allar prentaðar bæk- ur, innlendar og erlendar, sem safninu bættust árlega, en það var sum árin injög mikið, þegar þangað komu stór bókasöfn ein- stakra rnanna. Var þetta ærið starf, og aðkallandi, að bratt væri unnið. Lítið var því afgangs af venjulegum starfstíma, er helga mætti bandritaskránni, og varð sem mest að vinna að henni í hjáverkum. Frestun varð og á verkinu um skeið 1916 og 1919, er Páll Eggert dvaldist utanlands í þágu landsbókasafnsins (og síðara skiptið einnig í þágu liins ísl. bókmenntafélags). Þó miðaði skránni áfram með bverju ári, einkum eftir 1921, er skrásetning prentaðra bóka var lokið, og annar maður tók að sér ritauka- skrána. Vann Páll Eggert að handritaskránni til loka, en alla tíð samhliða öðrum (aðal-) störfum sínum. Nær aðalskráin yfir öll handrit, sem safnið bafði eignazt fram á árið 1935. En í aukabindi er skrá yfir þau handrit, er til safnsins komu eftir þann tíma. Prentun handritaskrárinnar bófst árið 1918, og lokið var út- gáfu aðalskrárinnar, í þremur bindum, árið 1937, en aukabindið kom út 1947. Er bér um þvílíkt risaverk að ræða, að ógerlegt er, í stuttu máli, að gefa þeim, sem ekki hafa kannað það sjálfir, fullskýra hugmynd um það. Skráin öll (þrjú aðalbindi og eitt aukabindi) með lyklum, efnisskrá og nafnaskrá er um 2250 bls., í mjög stóru átta blaða broti. Handritin eru talin að vera 9562, að sjálfsögðu mjög misstór, allt frá smákverum upp í stór ritsöfn eða syrpur eftir marga höfunda. Þau eru flokkuð eftir broti (folio, 4to, 8vo), en stærð hvers einstaks handrits auk þess greind nákvæmlega (hæð og breidd í cm. og blaðsíðutal). Þá er getið efnis bandrits, aldurs, rithandar (bvers eða liverra, ef unnt er), höfundar eða höfunda (bversu margir sem eru, ef vitað verður),
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.