Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 29

Andvari - 01.01.1950, Page 29
andvari Páll Eggert Ólason 25 ótt stórmenni“, landi og þjóð til heilla, ef hans hefði notið lengur við.1) I III. bindi („Guðbrandur Þorláksson og öld hans“) I jallar fyrri (og stærri) hlutinn um „efling konungsvalds á ís- landi eftir siðskiptin”, en síðari hlutinn um skörunginn mikla á biskupsstóli og afrek hans. Er hér sem lyft sé frá tjaldi og löngu horfin fortíð dregin lram á sviðið hið næsta oss, „land og stund í lifandi myndum" leidd fyrir sjónir, stórfellt og hryggilegt »drama“ um gjörsópun íslenzks þjóðarauðs, ótrúlega mikils, burt ór landi og hefting atvinnulífs, sem hvorttveggja varð orsök og aðdragandi þeirrar niðurlægingar, er síðan varð hlutskipti þjóðar vorrar um langt skeið. En á þessum örlagatímum gnæfir mikil- mennið Guðbrandur biskup (konunghollur að vísu) við rökkur- himin sögunnar, stórbrotinn um kosti og galla, guðsmaður og veraldarhöfðingi í senn, harður refsingamaður, en stórvirkur um að efla sanna siðabót og andlega menningu með þjóð sinni. Mörg- Uln röngum dómum fyrri tíðar um menn og málefni þessarar akfar er hér hrundið. Jafnvel Gottskálk biskup „grimmi“, sem ekki á þó heima innan véhanda þessa tímabils, fær hér loks réttan heiður sinn. — Enn fær Guðbrandur allmikið rúm í IV. bindi, næst Arngrími lærða. Hér kynnumst vér andlegum viðfangsefn- Urn þjóðar vorrar á þessu tímabili, að ógleymdu því, hve sýnt er að þá, einmitt meðan verið er að reyta af þjóð vorri blóðfjaðr- irnar og hún smánuð í erlendum ritum, reyndust íslendingar þess umkomnir að launa rán og smán á þann veg, að þeir „vörp- uðu fram á bókmenntaakur Norðurálfuþjóða frjóvu sáði, dýrum sjóði og gildum, sem þeir höfðu hingað til varðveitt vel og aukið sjálfum sér til handa“, eins og dr. Páll Eggert kemst að orði í niðurlagskafla ritverks síns. Það fer vart hjá því, að oss finnist 1) Svipuð skoðun á Gissuri Einarssyni og hér birtist, mun hafa komið ram i ritgerð Tryggva Þórhallssonar við samkeppni um dósentsemhætti í guð- ræðideild háskólans 1917, en sú ritgerð hefir ekki verið prentuð (sjá „Lögréttu" 26- sept. 1917).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.