Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 32

Andvari - 01.01.1950, Page 32
28 Jón Guðnason ANDVARI bálk, mest sagnaþætti og kveðskap eftir handritum í landsbóka- safni, en einnig nokkurt efni annars staðar að. í „Andvara" rit- aði hann einnig nokkuð, svo sem um „þjóðmálafundi Islendinga í Kaupmannahöfn 1843—46“ („Andvari" 1920) og ævisögu Þor- valds Tboroddsens (1922). XV. Þess mátti vænta, er svo mikilvirkur fræðimaður sem dr. Páll Eggert hafði tekið við stjórn þjóðvinafélagsins, að ritstarfa hans myndi gæta til muna í útgáfustarfsemi þess, enda brást það eigi. Þegar er hann bafði gert siðskiptaöldinni þau skil, sem að framan er greint, tók hann til óspilltra málanna um könnun á öðru tímabili í sögu íslands, og þá því, scm var hið næsta samtíð hans. Árangur þessarar könnunar varð hið mikla ritverk hans: „Jón Sigurðsson", er kom út á vegum þjóðvinafélagsins í firnrn bindurn 1929—33. Er ritverk þetta um foringjann mikla afar- rnikið að vöxtum, eins og bindatalan líka segir til, eða rúmlega 2300 bls. alls (8vo). Hafði lengi áður verið um það rætt, að nauðsyn bæri til að rita ítarlega sögu Forsetans, og þótti eigi vanzalaust, ef það drægist úr hömlu. Var fyrst fyrirhugað, að ævisagan kæmi út á aldarafmæli hans, 1911. Hafði deild hins íslenzka bókmenntafélags í Reykjavik samþykkt á fundi 27. apríl 1906 að heita verðlaunum fyrir ævisögu Jóns Sigurðssonar, „er innihaldi ítarlega lýsingu á hinni pólitísku og hinni vís- indalegu starfsemi hans, og sé að öðm leyti gagngjör lífssaga hans“. En enginn varð til að rita ævisöguna þá, þó að gefinn væri til þess fjögurra ára frestur. Voru þá í staðinn gefin út bréf Jóns Sigurðssonar, mikið safn, J) °g tvöfalt Skírnishefti helgað minn- ingu hans. Ævisagan beið þess að verða viðfangsefni dr. Páls Eggerts. 1) Nýtt safn af bréfum Jóns Sigurðssonar var, sem kunnugt er, gefið ut af menningarsjóði 1933.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.