Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 33

Andvari - 01.01.1950, Side 33
andvari 29 Páll Eggert Ólason Um leið og fyrsta bindi ævisögu Jóns Sigurðssonar kom ut, gerði dr. Páll Eggert nokkra grein fyrir þessu ritverki sínu, í almanaki þjóðvinafék urn árið 1930. Verða hér tilfærð nokkur ummæli lians þar, er sýna, hvað fyrir honurn vakti um samn- ingu ritsins, og þá einnig, hve víðtækt efni þess 1 raun og veru er. I Iann segir: „Það mun á allra vitorði, að starf Jóns Sigurðssonar var svo margþætt, að hann lét engin velferðarmál þjóðar sinnar afskipta- laus, hafði í flestum þeirra forustu og léði þeim öllum stuðn- ing. Allt þjóðlíf íslendinga er markað og mótað af honurn. Saga hans er því ekki aðeins saga þjóðmála samtímis, heldur og al- menn landssaga og liefir auk þess að geyma mjög markverða þáttu í bókmenntasögu þjóðarinnar. Þessu fylgir þá einnig það, að kanna verður ekki aðeins rætur málefnanna, upptök tíma- hilsins, hagi og kjör þjóðarinnar, heldur og jafnvel í sumum efnurn líta suttlega frarn yfir það, allt til vorra daga; ella myndu lesendur eigi liafa nægilega á valdi sínu mat á sjálfu tímabilinu, einum hinum langmerkasta þætti í sögu íslcnzkrar þjóðar. Það er eitt hið mesta lán, sem borið hefir að höndum þessari þjóð, að hún fær tengt sögu sína við slíkan afreksmann, í stað þess að sögunni sé skipað niður eftir mönnum, sem af tilviljun eða erfð- uin hafa farið með stjórn landsins. Slíkir rnenn lifa, þótt þeir deyi, gera þjóð sinni gagn jafnt liðnir sem lífs“. Hér er eigi rúm til að gera nánari grein fyrir efni þessa mikla ritverks. Aðeins skal rninnt á, að þar er dregið saman svo nrikið efni um hinn mikla foringja vorn, störf hans og áhrif á samtíð °§ framtíð, að um það getur nú hver íslendingur, sem það girnist, fulla fræðslu hlotið, auk þess sem sagnfræðingum síðari tíma er gert hægara fyrir um að kanna þetta tímabil til enn fyllri hlitar. En þess er ekki að dyljast, að ritið hlaut ekki þær fegins- viðtökur meðal alþjóðar, sem vænta mátti, þegar gætt er þeirrar aðdaunar og ástsældar, sem Jón Sigurðsson hafði að verðskuldan notið meðal þjóðarinnar, lífs og liðinn. Mun hér miklu hafa valdið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.