Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Síða 38

Andvari - 01.01.1950, Síða 38
34 Jón Guðnason ANDVAIU XVIII. Þess mátti vænta um svo atkvæðamikinn starfsmann sem dr. Pál Eggert, að hann kæmist eigi hjá því að verða kjörinn til ýmissa opinberra starfa, annarra en þeirra sem tengd voru fræði- grein hans og embættum. Eigi fara sögur af, að hann hafi, ótil- kvaddur, haft sig í frammi um afskipti af opinberum málum, og því síður, að hann hafi knúið á dyr flokka og forustumanna til þess að fá sér frama veittan á þeirra vegum. Hitt mun frem- ur, að þeir hafi rennt augum til hans sem vænlegs liðsmanns á vígvehinum. Haustið 1926 fór fram aukakosning til Alþingis í Rangárvallasýslu, því að Eggert prófastur Pálsson á Breiðaból- stað, fyrri þingmaður þess kjördæmis, hafði látist þá um sum- arið. Dr. Páll Eggert var kunnugur þar eystra, frá því er hann í æsku dvaldist á Breiðahólstað hjá síra Eggert, frænda sínum. Var nú leitað til hans um að hann gæfi kost á sér til framboðs þar fyrir Framsóknarflokkinn. Mun hann hafa tekið því líldega og kynnt sér nokkuð liorfur þar eystra, en livarf síðan frá því ráði, ekki þó af ótta við fylgisleysi, heldur sennilega fyrir þá sök, að honum hafi eigi þótt viðfelldið að sækja fram gegn andstöðu fylgismanna og vina nýlátins frænda síns. Var og dr. Páll Eggert aldrei síðar í kjöri við kosningar til Alþingis. í janúar 1930 fóru fram bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík. Var dr. Páll Eggert annar maður á lista Framsóknarflokksins í þeim kosningum og var kjörinn bæjarfulltrúi. Sat hann í bæjar- stjórn til 1933 og var þar kjörinn i fjárhagsnefnd og skólanefnd. Um opinber störf dr. Páls Eggerts er þess enn að geta, að árið 1927 var hann skipaður af försætisráðherra í milliþinganefnd til þess að gera tillögur um ríkisrekstur á útvarpi, og voru þær tillögur lagðar fyrir Alþingi 1928. í yfirskattanefnd Reykjavíkur var hann skipaður 1930 og gegndi því starfi æ síðan. Á aðal- fundi útvegsbankans 1932 var hann kosinn í bankaráð þar og hélt því sæti til 1936. Formaður happdrættisráðs háskólans var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.