Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 47

Andvari - 01.01.1950, Side 47
ANDVARI Stefnt að höfundi Njálu 43 Sættir komust á í vígsmálinu. Fór með sáttarboð af hendi Guðmundar maður að nafni Einar (eða Vigfús), en a vigsmalinu béldu tveir höfðingjar, er hétu Höskuldur (eða Sighvatur) og Tjörvi (eða Sturla). Varð Guðmundur að greiða rífleg manngjöld, en var ekki gerður af landi brott. Ár það, er Þorkell var veginn, voru harðindi mikil hérlendis. Frásögn þessi er samin eftir A-gerð af Ljósvetninga sögu eða Þorgils sögu skarða. Þess vegna birtist hér sérhver sögupersóna undir tveimur nöfnum. Öll sviganöfnin eru sótt í Þorgils sögu, en hin í Ljósvetninga sögu. Önnur atriði frásagnarinnar eru sam- eiginleg báðum heimildarritum. Það er sjálfgefið, að á milli þess- ara heimilda hljóta að vera náin tengsl, er þær greina lrá vígum Þorkels háks og Þorgils skarða. Og það liggur beinlínis í hlutar- ins eðli, hvernig því heimildasambandi sé varið. Höfundur Þor- Rils sögu ritar um viðburði eigin samtíðar, en á milli Þorkels káks og höfundar Ljósvetninga sögu cru meir en tvær aldir. háðar frásagnirnar snúast sýnilega um víg Þorgils skarða að Hrafnagili hinn 22. janúar 1258. Það eru minningar samtíðar- manna um þennan atburð, sem efnislíkingunni valda. Ósam- raamið milli 'frásagnanna af víginu á aftur á móti rót að rekja til gjörólíkra viðhorfa höfundanna til sagnritunar. Annar er venju- ^egur ævisöguritari, en hinn heldur á söguefni sínu á skálda vísu. En sammerkt er það báðum höfundum, að þeir fjandskapast þannig við Þorvarð Þórarinsson, veganda Þorgils skarða, að meta nia til niðritunar. Það hendir eigi sjaldan skáldsagnahöfunda að gefa söguper- s°num sínum nöfn, er minni mjög á heiti þeirra fyrirmynda, sem við er stuðzt. Stundum er það líklega óafvitandi, en oftast af ráðn- Um kug. Er að vonum margvíslegum aðferðum beitt. Bibliunafn Cr kítið koma í stað biblíunafns, norrænt heiti sett 1 stað norræns nafns og nafnskrípi í stað ónefnis. Jafnframt er þess gjarna gætt, að nijfn sögupersónunnar og fyrirmyndar hennar séu að merkingu c^a málblæ sem líkust. Sjaldan verður hvoru tveggja komið við í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.