Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 52

Andvari - 01.01.1950, Page 52
48 Barði Guðmundsson ANDVARI um og tók við búi á Grund. Verður því að byggja fylgdarmanna- sveit hans skipaða Austfirðingum og eins og á stóð um ferð hans njósnarmanninn valinn úr því liði. III. HÁLFDANARTUNGUR. Þau einkenni Ilalldórs skrafs, sem nú var lýst, finnast hjá Rindli og eru dregin fram í berum orðum. Rindill ber nafn með rentu. Utliti hans og líkamsatgervi er lýst í þeirri spurningu, sem Guðmundur ríki kastar fram, þegar hann sá Rindil fyrsta sinni. Það var í Svínfellingabúð. „Hefir þú nokkurn þann séð, að síður sé nokkurs verður en þessi maður?“ segir Guðmundur við Vigfús Víga-GIúmsson og bætir svo við: „Eigi befi ég séð þann rnann, er betur sé fallinn til flugumanns en sá.“ Hann veik að honum og mælti: „Hvað heitir þú?“ „Ég heiti Þorbjörn," scgir hann „og kallaður Rindill, austfirzkur að ætt.“ Guðmundur ráðleggur Rindli að koma norður á fund sinn eftir Alþingi. „Mátt þú koma norður í sumar og leita þér þar margra vista, en ráð þig hvergi, fyrr en þú finnur mig.“ .... Skildu menn svo af þinginu. Og er þeir komu á Eyfirðingaleið, var þar kominn Rindill og var allhjaldrjúgur við marga menn. Þá mælti Guðmundur: „Hver er sá maður, er nef hefir í eyra hverjum manni og falar sér missera- vistir víða, en ræður af enga?“ Hann svarar: „Ég heiti Þorbjörn, eða viltu taka við mér, Guðmundur?" Hann kvaðst það gera, ef hann vildi .... Síðan fór hann þangað til Möðruvalla og var þar um hríð. Einn dag mælti Guðmundur við hann: „Mun nú eigi ráð, að þú takir til sýslu?" Hann lét það vel fallið. Var honum nú fenginn ljár, og sló hann. Guðmundur mælti: „Eigi muntu þessu verki vanur vera. Eða þykir þér nokkuð hægara að ríða lil laugar urn daga?“ Hér er farið eftir C-gerð. Allt, sem máli skiptir í frásögninni, minnir á Ilalldór skraf og Hrafnagilsför hans. Rindill er óvenju- legt ómenni, hjaldrjúgur og hefir nef í eyra hverjum manni- Eru samtöl þcirra Guðmundar bersýnilega gerð til þess eins að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.