Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 53

Andvari - 01.01.1950, Side 53
ANDVAHI Stefnt að höfundi Njálu 49 vekja athygli á þessum auðkennum Halldors. Af sama toga er það spunnið, þegar Rindill er látinn koma til sögunnar í Svín- fellingabúð og kallast „austfirzkur að ætt.“ Eru þetta viðbætur frá bendi C-ritarans, sem ekki hefir þótt A-gerð draga fyrirmynd- ina að Rindli nægilcga frarn í dagsbirtuna. Þegar svo Rindill reynist óbæfur til sláttarins, cr honum boðinn sá undarlegi stai i »að ríða til laugar um daga.“ Þetta atriði er aftur á móti tekið eftir A og skeytir C-ritarinn því engu, þótt það stangist herfilega við frásögn hans af laumuspili Guðmundar og Rindils á Ey ir ’ngaleið. í A-gerð er Guðmundur látinn segja við Rmdil: „Er þér vildara að ríða með mér um daga til laugar og vinna ekki? „Ríður Þorsteinn með Guðmundi oft til laugarinnar. Og fannst rnönnum mjög orð um það og þóttust vita, að nokkuð myn i undir búa." Ekki er kunnugt, að beitur baðstaður bafi nokkru sinni verið í nágrenni Möðruvalla í Eyjafirði. En þcgar Svinfell- fngurinn Þorvarður Þórarinsson bjó á Grund og sendi Halldór skraf í njósnarförina til Hrafnagils, var þar viðkunn laug og sam komustaður manna. Árið 1254 er Hrafnagilslaugar getið í Sturl- nngu. Einnig er bennar minnzt í Víga-Glúmssögu og Reykdælm Á milli Grundar og Hrafnagils er rúmlega hálftíma reið. Þart Því varla að efa það, að þeir Grundarmenn bafi oft fanð til f Irafnagilslaugar. Er ekki ólíklegt, að Hrafnagilsfolk bafi kynnzt klalldóri skraf á slíkum ferðurn, og því síður fallið grunur á konn í njósnarförinni. í frambaldi frásagnar sinnar af Rindli fylgú' C-ritarinn a náið A-gerðinni. Hefir bann annaðhvort kunnað bana næstum utanbókar eða baft handritið fyrir framan sig. Heldur nú C- dtarinn frásögninni áfram á þessa leið: „Svo for enn fram, og eút sinn mælti Guðmundur við Rindil: „Nú er a þá leið, Þor- jórn, að nokkuð er á böndum .... Og mun það annaðbvort, að þer mun verða að því gæfa eða gæfuþrot. Þorbjörn mælti. >>Trunaði þínum muntu ráða, en bugað mun mer um að gæta ffs míns. Og treysta vil ég því, að ég mun vera þer trúr; en ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.