Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 56

Andvari - 01.01.1950, Side 56
52 Barði Guðmundsson ANDVARI danartungur dragast inn í þetta mál. 1 liinum milda sæg ör- nefna og mannanafna frá þjóðveldistímanum kemur heitið Hálf- dan aðeins tvisvar lyrir. Dærnin eru Hálldanartungur og Hálfdan Sæmundarson að Keldum. Sumarið 1246 tók Hálfdan við varð- veizlu ríkis og eigna Þórðar kakala í Eyjafirði og fluttist norður. Bjó hann á Grund veturinn eltir. Tíu árum síðar andaðist Þórður, og krafðist þá arfs eftir hann Steinvör Sighvatsdóttir á Keldum, kona Hálfdanar. Töldust þau Keldnahjón að landslögum réttir eigendur Grundar og fengu jörðina í hendur tengdasyni sínum, Þorvarði Þórarinssyni, sumarið 1257. Þegar þess er gætt, að Þor- varður býr á eignarjörð Hálfdanar, þá er hann sendi Halldór skraf í njósnarförina, þarf dulncfnið Hálfdanartungur enga undr- un að vekja. Hér var það hæjarnafn fundið, sem sérstaklega var vel til þess fallið að minna á Grund. Að viðbættu heitinu Þór- hallur var allri hulu svipt af þessari nafngift. Hnyttilcgra dul- nefni er Þórhallur í Hálfdanartungum var naumast hægt að velja, þótt það sé óhafandi í sannfræðilegri frásögn eins og hinar daglegu laugarlerðir Guðmundar og Rindils og laumuspil þeirra á Eyfirðingaleið. Engin nöfn eru til á íslenzku, sem líkjast hvort öðru meir en Halldórr og Þórhallr. Hin fornu handrit bera því vitni, að á 13. öld vissu menn vel, að Halldórr og Hallþórr var sama heitið, því báðir rithættir eru notaðir. Þórhallr og Hallþórr eru einnar merkingar, jafnlöng og samsett af sömu bókstöfum. Lengra verð- ur ekki komizt í nafnlíkingum. Höfundur A-gerðar hefir sjálf- sagt þótzt fundvís og fyndinn, er hann kallaði Halldór skraf Þorstein rindil og lét Guðmund ríka ráðleggja honum að segjast vera frá Hálfdanartungum. Samt reyndist C-gerðarritarinn hon- um ennþá snjallari í nafnavalinu. Harin gerir sér hægt um hönd og hefir endaskipti á atkvæðunum í nafni Halldórs skrafs og lætur flugmanninn sjálfan kalla sig Þórhall frá Hálfdanar- tungum. Um leið varð að fella niður gervinafnið Þorsteinn og setja í stað þess annað heiti, scm ekki var sömu merkingar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.