Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 62

Andvari - 01.01.1950, Side 62
58 Barði Guðmundsson ANDVARI ekki viðbjargandi. Til þess eins að sýna þetta svart á hvítu er Öxar-‘ árhúsfreyjan kölluð fram á sjónarsviðið. Þess er samt ekki að vænta, að hún sé látin hefjast handa að nýju, er Rindill í síðara sinnið skaut irá lokum. Það hefði verið að bera í bakkalullan lækinn. Þorkell hákur á að fljóta sofandi að feigðarósi. Svo var um Þor- gils skarða. Einlyndi varð báðum að fótakefli. Hinn ósennilegasti skáldskapur hefir oft í sér fólginn nokk- ur sannindi og er jafnvel stundum raunhæfur út í yztu æsar. Táknrænt dærni urn það er einmitt frásögnin af andvaraleysi og tregðu Þorkels háks. Kemur þetta skýrt í ljós þegar athygli er beint að skapgerð Þorgils skarða. Haustið 1257 höfðu þeir Þorvarður Þórarinsson uppi lundahöld í Vaðlaþingi um deilu- mál sín „og á öllum fundum var Þorgils fjölmennari og hafði meira styrk en Þorvarður. Það var enn á einum fundi, að menn lundu það rnest á Þorvarði, að honum misþóknaðist mjög; þótti honurn þrotin von, að hann myndi nokkuð fá af héraði." Eftir þennan fund „var Þorgils-mönnum hinn mesti grunur á, að Þorvarður myndi ætla að stefna að Þorgilsi, ef honum þætti færi á vera. Þorgils bað þá þegja, — „og vil ég slíkt eigi heyra." Reið Þorgils þá heim til Skagafjarðar, er hann hafði lokið erindum sínum.“ Þorgils bjó þá að Miklabæ í Blönduhlíð. „Þar á Miklabæ urðu margir fyrirburðir og víðar annars staðar þar um hérað. Lét Þorgils því öllu á dreif drepa .... Eftir jólin bjóst Þorgils að ríða norður yfir, fyrst til Svarfaðardals og þaðan norður til Eyjafjarðar. Þessarar ferðar löttu hann margir hans vinir, því að mörgum var uggur á, hve Þorvarður myndi trúr. En Þorgils vildi það eigi heyra. „Ætla ég eigi það Þorvarði" segir hann, „að ég mun eigi ætla sjálfum mér.“ Það vissi Þorgils, að fundur var stefndur með þeinr Þorvarði og Idrafni vestur í Vatnsdal. Mæhi Þorgils það við ráðamenn heima þar, að þeir skyldi taka sem bezt við Þorvarði, ef hann kæmi þar, og láta honum til reiðu hesta- skipti og allan þann greiða, er hann þyrfti að hafa.“ Svo ber l’undum þeirra Þorgils og Þorvarðs saman í Eyjafirði hinn 21-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.