Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1950, Page 68

Andvari - 01.01.1950, Page 68
64 Barði Guðmundsson ANDVARI „Sighvatur og Sturla fóru að Þorvarði norður til Eyjafjarðar, en Þorvarður stökk undan norður til Reykjadals. Þá fóru menn í millum og fundust þeir og var ger sætt, og hélzt eigi af Þor- varðs hendi.“ 1 annarri heimild er svo greint frá alþingishaldi 1259 á þennan veg: Gissur jarl reið til þings um sumarið. — „Gjörðust þeir Sturla og Sighvatur þá menn jarls, en hann hét þeim liðveizlu sinni til hefnda eftir Þorgils. Á þessu þingi var lýst hernaðarsökum á hendur Þorvarði. Sótti Sighvatur Þorvarð. Varð hann sekur fullri sekt og margir þeir menn, er verið höfðu að Hrafnagili." En þar með var eigi vígsmáli Þorgils lokið, svo scm nú skal greina eftir sögu hans: „Sighvatur gjörði bú að Stað á Snæfcllsnesi. Var liann mikils háttar maður. Var með þeim Gissuri og Sighvati aldrei fullur trúnaður. Brauzt það á milli, að Gissuri þótti Sighvatur eiga að rekast eftir Þorvarði, en Sighvati þótti Gissur aldrei vilja veita sér . . . . Vigfús Gunnsteinsson sat að Sauðafelli, og hiifðu þeir Sighvatur þá sætzt á sín mál, og skyldi þar heita hlcytivinátta. Milli þeirra Þorvarðs og Vigfúss höfðu farið vináttumál. Þeir fundust að Keldum, og var Vigfús lengi með Þorvarði um vetur- inn. En er Vigfús kom heim, fann hann Sturlu, mág sinn, og bað, að Sturla skyldi draga saman sætt með þeim Þorvarði og Sig- hvati. Bar Vigfús þá fram orðscnding Þorvarðs og sættarhoð og flutti það með mikilli kunnátlu. Sturla fýsti sætta og kvaðst þykja ósýn leiðrétting um hefndir eftir Þorgils, þótt svo búið stæði." Var þá fundur ákveðinn með málsaðilum og var hann haldinn hinn 3. apríl 1262 í Laugarási í Biskupstungum. „Gekk þá sætt saman“ og fór málið í sex manna dóm. Er Vigfús Gunn- steinsson talinn fyrstur dómenda af Þorvarðs hendi. „Sagði Sturla upp gerðina, að þeir gerðu hálft annað hundrað hundraða fyrir víg Þorgils" en „Þorvarður var eigi úr landi ger .... Vígshætur allar, þær sem dæmdar voru fyrir víg Þorgils, greiddi Þorvarður vel og skörulega.“ Svo sem áður er sýnt, lætur höfundur Rindilsþáttar húsfreyj'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.