Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 69

Andvari - 01.01.1950, Side 69
andvari Stefnt að höfundi Njálu 65 una að Öxará koma í stað allra þeirra, sem varnaðarorð mæltu við Þorgils skarða vikurnar áður en hann var veginn. En hennar að- varanir voru í frásögninni bundnar við eitt kvöld. Þegar höf- undur lýsir sáttafundinum eftir víg Þorkels liáks, beitir hann nliðstæðri tækni í skáldskap sínum. Lýsingin af sættargjörð Guð- 'Uundar ríka og Ljósvetninga er berlega byggð á minningum af t>áðum sáttafundunum í vígsmáli Þorgils skarða. Þorvarður Þór- annsson kemur til Gáseyrarfundarins norðan úr Reykjadal. Þess vegna lætur höfundur Rindilsþáttar Guðmund ríða til Reykja- dals eftir dráp Þorkels liáks og koma þaðan til sáttastefnunnar v'(ð Ljósvetninga. Vigfús Gunnsteinsson, sem dregur sætt saman °g flytur Sturlu sættarhoð Þorvarðs fyrir Laugarásfundinn, var ættaður frá Einarsstöðum í Reykjadal og líklega niðji Einars Konálssonar. Það cr því sízt að furða, þótt Einar á Einarsstöðum hlyti hlutverk Vigfúss, þegar greint cr frá sættargjörðinni við Ljósvetninga. Höskuldur er tregur til sátta og vill jafnvel etja Kappi við Guðmund, „þótt Guðmundur hafi nú ríki mikið.“ En °ö Ijörva ráða úrslitum: „Eigi er það mitt ráð að neita fébótun- Vlrr>' I Iann lítur á málið frá sama sjónarhól og Sturla Þórðar- son í Þorgilsmálinu og tekur sömu afstöðuna. í báðum tilfellum eru svo fébæturnar, sem kallast „stinn manngjöld" í Ljósvetn- lnga sögu, látnar nægja. Vorið 1262 var ríki Þorvarðs Þórarins- Sr>nar mikið, og þótti Sturlu „ósýn leiðrétting um hefndir eftir 0rgils,“ og fýsti því til sættar svo sem Tjörvi. Naumast þarf. frekar að orðlengja um það, hvert höfundur nndils þáttar sækir fyrirmyndir að mönnum, er hann greinir frá a drifum Þorkels háks. Et við gætum þess í senn, hvernig hlut- 'ýrkaskiptingu hans er háttað, og svo bókstafafjölda nafnanna í e tlrfylgjandi skrá, liggur málið ljóst fyrir: Flugumenn: Halldórr — Þorbjöm (Þórhallr) Elinir líflátnu: Þorgils — Þorkell Vegendurnir: Þorvarðr — Guðmundr Sáttaumleitendur: Vigfús — Einarr u
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.