Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Síða 76

Andvari - 01.01.1950, Síða 76
72 Barði Guðmundsson ANDVARI að greina frá íóstra Hyjólis halta. Hr það í góðu samræmi við íyrinnyndina í Heiðarvíga sögu, þótt ekki sé hægt að telja lilut- verk i’óstranna hin sömu í báðunr ritum. Það vill nú svo vel til, að sýna má, hvers vegna höfundi dettur það í hug að láta Þorvarð á Hornastöðum biðja Skegg-Brodda að Hofi um liðveizlu gegn Eyjólli. Híkt og nafnið Hárekur er nafnið Broddi mjög fágætt hérlendis. Hrá þjóveldistímanum er ekki vitað um nema einn Brodda á landinu utan Austfirðingafjórð- ungs. Hann bjó að Hofi á Höfðaströnd og var Þorleifsson. Þegar þeir Þorvarður Þórarinsson eftir Rauðsgilsfundinn komu til Skaga- fjarðar og hófu þar liðsöfnun, reið Þorgils skarði „út til I Iofs . . . að finna Brodda, mág sinn .... Hékk hann þar góðar viðtökur. Hann sótti Brodda að málum, og svo um liðveizlu. Broddi lézt eigi áræði til bera, kvaðst vera mjög gamlaður og eigi herfær og leiður ófriðurinn." Sat hann um kyrrt heima, en veitti þó Þorgilsi nokk- urn styrk til herfararinnar, enda var Broddi mjög mótsnúinn þeim Eyjólfi og Hrafni. „En ef Guð vill sem vér, þá myndi þeirra ójafnaður hrátt steypast" er eftir honum haft í Þorgils sögu. Híkt var Skegg-Brodda að Hofi í Vopnafirði farið, er Hárekur leitaði fulltingis hans. Var hann mótdrægur Eyjólfi halta, en hallur undir Þorvarð á Hornastöðum um liðveizlu, þótt eigi lofaði hann henni. „Koma mun ég til þings“ segir Skegg-Broddi við konu sína, er þau ræddu um liðveizlubónina. Háum við brátt að sjá, um hvaða þing er hér að ræða. Daginn eftir bardagann á Þveráreyrum „var fundur stefndur við Djúpadalsá. Kornu þar til margir héraðsmenn .... Beiddi Þor- varður sér viðtöku af bændum. Elutti það með honum Þorgils og Sturla. Varð að því lítill rómur . . . . En er Þorvarður skilur, að engi er þessa kostur, þá riðu þeir af héraði og vestur til Skaga- fjarðar. Gisti Þorvarður á Silfrastöðum, en Þorgils í Flatatungu'- Var þá fundur stefndur við Vallalaug. Komu þar til bændur flestir. En um daginn, er þeir riðu ofan eftir Jökulsárbökkum, talast þeir við Þorvarður og Þorgils um liðveizlu þá, er Þorvarður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.