Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 82

Andvari - 01.01.1950, Side 82
78 Barði Guðmundsson ANDVARI misfellu, sem auðvelt hefði verið að kippa í lag með útstrikun nokkurra orða í handritinu, forðast höfundui að geta þess ber- lega, hvar Þorgerður húsfreyja eigi heima. Var það þó ólíkt frá- sagnarverðara, hvert Þorvarður var boðinn, heldur en hvar hon- um barst heimboðið. Sömu eru svo handbrögð höfundar, þegar hann nefnir Vallalaug rétt á eftir. Þangað þarf Þorvarður að flýta sér sem mest hann má, svo að hann kæmi „til þingstaðar fyrri.“ En þess er gætt að segja ekki hreinlega, að þing Skag- firðinga sé haldið við Vallalaug. Áður var búið að greina frá því, að Gellir hefði verið beðinn að koma til Hegranesþings. Má með sanni segja, að ógeð höfundar á útstrikunum hafi ekki verið lítið. Hitt er honurn huglægara að láta skína í fyrirmyndir sínar. Enda hefðu orðin: „ekki eru gistingarlaunin" misst marks, ef svo hefði ekki verið gert á þessum stað, og sjálf heimboðssagan þá orðið meiningarlaus. Mannskemmdaratvik úr lífi Þorvarðs Þórarinssonar var rifjað hér upp. Það er engin tilviljun, að heim- boðssagan geymir staðanöfnin: Silfrastaðir, Miklihær og Valla- laug. En sá heitir Þorvarður, er heimhoðið hlaut. Rittækni sú, sem hér var lýst, einkennir einnig þann hluta Ljósvetninga sögu, er fjallar um Guðmund ríka. Bendir þetta sérkenni til eins og sama höfundar að báðum megin hluturn sög- unnar. Það hefði ekki kostað liann nema útstrikun eins orðs að losast við mótsögnina um höggspjótið, þá er Þorkell hákur var veginn. En hann gerir það samt ekki. Einnig þar valda hug- renningatengsl við Þorgilssögu ójöfnunni í málsmeðferð höf- undar. Sarna er að segja um þriðju frásögnina, sem hér skal tekin upp eftir A-gerð: „Nú er kyrrt urn öndvert sumarið. En er á leið, ríður Guð- mundur með tuttugasta mann út á Laugaland að stefna Þóri urn sauðalaunin. Nú var leitað um sættir. Guðmundur vill ekki sættast og lézt nú reyna skyldu, hvor þeirra röskvari væri. Hann ríður nú heim á leið. Þetta var snemma morguns. Einar bróðir hans var því vanur að rísa upp snemma og hitla sauðamann sinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.